Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 29. desember 2020 22:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Stórsigur hjá lærisveinum Rooney
Wayne Rooney stýrir Derby County.
Wayne Rooney stýrir Derby County.
Mynd: Getty Images
Akinfenwa og félagar unnu sigur í kvöld.
Akinfenwa og félagar unnu sigur í kvöld.
Mynd: Getty Images
Daníel Leó Grétarsson lék ekki með Blackpool sem tapaði.
Daníel Leó Grétarsson lék ekki með Blackpool sem tapaði.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var ekki bara leikið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, það var einnig leikið í Championship-deildinni, næst efstu deild Englands.

Lærisveinar Wayne Rooney í Derby County hafa átt í vandræðum á tímabilinu en þeir unnu frábæran 4-0 útisigur á Birmingham í kvöld og komu sér upp úr fallsæti.

Topplið Norwich gerði jafntefli við QPR á heimavelli og þá vann botnlið Wycombe Wanderers góðan heimasigur gegn Cardiff, 2-1. Wycombe er á botninum með 15 stig.

Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Championship.

Birmingham 0 - 4 Derby County
0-1 Krystian Bielik ('15 )
0-2 Graeme Shinnie ('17 , víti)
0-3 Colin Kazim-Richards ('26 )
0-4 Jason Knight ('77 )

Huddersfield 2 - 1 Blackburn
1-0 Naby Sarr ('53 )
1-1 Sam Gallagher ('86 )
2-1 Naby Sarr ('90 )

Luton 2 - 1 Bristol City
1-0 Glen Rea ('17 )
2-0 Sonny Bradley ('61 , sjálfsmark)
3-0 Kiernan Dewsbury-Hall ('68 )

Norwich 1 - 1 QPR
1-0 Teemu Pukki ('74 , víti)
1-1 Bright Osayi-Samuel ('84 , víti)

Preston NE 2 - 0 Coventry
1-0 Daniel Johnson ('18 )
2-0 Sean Maguire ('53 )

Rotherham 1 - 2 Barnsley
0-1 Cauley Woodrow ('9 )
0-2 Alex Mowatt ('15 )
1-2 Michael Smith ('57 )

Sheffield Wed 2 - 1 Middlesbrough
1-0 Callum Paterson ('30 )
2-0 Liam Shaw ('40 )
2-1 Duncan Watmore ('49 )

Wycombe Wanderers 2 - 1 Cardiff City
1-0 Ryan Tafazolli ('33 )
2-0 David Wheeler ('63 )
2-1 Junior Hoilett ('90 )

Stoke City 1 - 1 Nott. Forest
1-0 Jordan Thompson ('18 )
2-0 James Chester ('65 , sjálfsmark)

Daníel Leó ekki með Blackpool
Daníel Leó Grétarsson lék ekki með Blackpool þegar liðið tapaði fyrir Shrewsbury á útivelli, 1-0. Blackpool er í 12. sæti ensku C-deildarinnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner