ţri 30. mars 2021 08:20
Elvar Geir Magnússon
Í beinni - Fréttamannafundir landsliđa Íslands
Icelandair
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Á morgun, miđvikudag, er komiđ ađ síđustu leikjum U21 og A-landsliđsins í ţessum glugga.

Í dag verđa fréttamannafundir fyrir ţessa leiki og viđ fylgjumst međ ţeim í beinni textalýsingu.

09:00 - Fréttamannafundur U21 landsliđsins

10:45 - Fréttamannafundur A-landsliđsins

U21-landsliđiđ mćtir ógnarsterku liđi Frakka í lokaleik sínum í riđlinum í undankeppni EM klukkan 16 á morgun.

Klukkan 18:45 verđur svo leikur A-landsliđsins í Liechtenstein, leikur sem verđur ađ vinnast. Ţađ hefur gustađ í kringum A-landsliđiđ og áhugaverđur fréttamannafundur framundan.

11:08
Ţađ held ég! Segjum ţetta gott frá ţessum vettvangi ţennan daginn.

Frakkland - Ísland á morgun klukkan 16 í U21.

Liechtenstein - Ísland A-landsleikur klukkan 18:45.

Báđir í beinum textalýsingum hjá okkur auđvitađ. Góđar stundir!
Eyða Breyta
11:03
Vandrćđi međ markaskorun eru ekki ný, íslenska liđiđ hefur skorađ 4 mörk í síđustu tíu leikjum. Eru ţiđ búnir ađ greina ţađ vandamál og teljiđ ykkur geta komiđ međ lausnir á ţví á morgun?

Arnar: "Ţetta er stađreynd. Leikurinn gegn Armeníu var lokađur leikur međ fáum fćrum í. En ţađ voru móment í leiknum sem viđ hefđum getađ gert betur til ađ skapa fćri. Ţetta er eitt af ţeim verkefnum, ađ reyna ađ stilla ţetta af og reyna ađ laga ţennan hluta leiksins. Í dag vorum viđ ađ ćfa ţennan hluta leiksins."
Eyða Breyta
11:01
Ţiđ ćfđuđ á vellinum áđan, hvernig líst ţér á ađstćđur fyrir leikinn á morgun?

Arnar: "Völlurinn er fínn og hefur ekkert breyst frá ţví ađ ég kom hérna síđast. Völlurinn er ekki í toppstandi en ég bjóst eiginlega viđ honum verri. Veđriđ er frábćrt og viđ getum ekki búiđ til afsakanir varđandi völlinn. Viđ ćtlum ađ ná í ţrjú stig sama hvernig völlurinn er."
Eyða Breyta
10:58
Aron Einar um söguna frá Guđjóni Ţórđarsyni varđandi Gylfa.

"Mér finnst ţađ skítkast. Liđiđ hikstar og mér finnst galiđ ađ koma međ svona lagađ í loftiđ. Ţađ er í lagi ađ gagnrýna okkur en ađ búa til sögur sem eru ekki sannar til ađ auglýsa eitthvađ finnst mér fáránlegt."
Eyða Breyta
10:57
Arnar Viđars um mál Viđars Kjartanssonar:

"Ţađ er mjög leiđinlegt ađ svona umrćđa sé í gangi. Ţađ var aldrei ćtlunin hjá mér ađ búa til leiđindamál. Mér ţykir miđur ef áhugi Viđars á landsliđinu hefur minnkađ. Ég hef alltaf sagt ađ hann sé einn af ţeim leikmönnum sem hefur komiđ til greina. Ţegar svona mál koma upp ţá finnst mér best ađ vera hreinskilinn, ţađ kemur vel til greina ađ hafa samband viđ Viđar eftir leikinn á morgun og hreinsa loftiđ"
Eyða Breyta
10:55
Verđa margar breytingar á liđinu?

"Viđ hugsum leikinn ađ einhverju leyti eftir ţví hvernig leikurinn í Armeníu fór. Viđ höfum ţurft ađ búa til mörg plön. Viđ munum halda áfram ađ velja ţađ liđ sem viđ teljum ađ sé besti kosturinn fyrir hvern og einn leik."
Eyða Breyta
10:53
Ragnar Sigurđsson og Kolbeinn Sigţórsson verđa ekki međ á morgun (Stađfest) - Ekki heldur Albert Guđmundsson sem verđur í leikbanni.
Eyða Breyta
10:51
Aron Einar segir ađ öll ţreyta muni hverfa ţegar stigiđ verđur út á völlinn á morgun. Menn séu ákveđnir í ađ standa sig eftir vonbrigđin í Armeníu.
Eyða Breyta
10:49
Um ađ kalla U21 strákana upp:

"Vegna meiđsla og leikbanna ţurfti ađ kalla ţá upp. Svo er vafi međ nokkra leikmenn á morgun. Viđ ţurftum ađ sjá til ţess ađ viđ vćrum međ nćgilega góđ gćđi í hópnum."
Eyða Breyta
10:48
Arnar rćddi viđ Helga Kolviđsson og segir ađ Helgi hafi af virđingu viđ Liechtenstein ekki viljađ fara í smáatriđum yfir liđiđ. Hann hafi ţó veriđ til í ađ rćđa hvernig hugarfar er í leikmönnum í landinu. Ţađ hafi veriđ gott spjall.
Eyða Breyta
10:46
Arnar byrjar á spurningum á ensku.

Hann segir ađ ţjálfararnir hafi nokkuđ góđa mynd af ţví hvernig spilamennska Liechtenstein er ţó liđiđ hafi veriđ međ nokkur ólík leikkerfi í síđustu leikjum.
Eyða Breyta
10:45
Fundurinn verđur međ óhefđbundnu sniđi. Fjölmiđlar senda spurningar skriflega á Youtube og Ómar ber ţćr upp á fundinum.
Eyða Breyta
10:40
Ţađ verđur ekki bara Arnar sem situr fyrir svörum. Fyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson er líka á fundinum.Eyða Breyta
10:37
Ómar Smárason fjölmiđlafulltrúi er búinn ađ bjóđa góđan daginn. Ţađ eru nokkrar mínútur í fund. Mikiđ stuđ.
Eyða Breyta
10:31
Hér verđur fréttamannafundurinn sýndur beint 10:45:


Eyða Breyta
10:30


Dómararnir á leik Liechtenstein og Íslands á morgun eru sćnskir. Mohammed Al-Hakim er ađaldómari en hann fćddist í Írak og komst í heimsfréttirnar fyrir nokkrum árum fyrir ađ útskýra dóma og vafaatriđi í leikjum sínum á Facebook. Hann gerir ţađ ekki lengur. Al-Hakim dćmir í Evrópudeildinni
Eyða Breyta
10:21
Tímavélin


Verstu úrslit íslenskrar fótboltasögu

Ísland tapađi 3-0 á útivelli gegn Liechtenstein í október 2007, undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar, í undankeppni EM. Oft er talađ um leikinn sem ţann versta í sögu íslenska landsliđsins.

Liechtenstein 3 - 0 Ísland
1-0 Mario Frick (27)
2-0 Thomas Beck (80)
2-0 Thomas Beck (82)

"Viđ vorum niđurlćgđir og erum hrikalega daprir yfir ţessu. Ţetta er međ ólíkindum," sagđi Eyjólfur í viđtali viđ Sýn eftir leikinn umrćdda.

Arnar Ţór Viđarsson og Eiđur Smári Guđjohnsen spiluđu ţennan leik sem fram fór á Rheinpark Stadion í Vaduz, á sama leikvangi og leikurinn á morgun fer fram. Ţetta reyndist síđasti landsleikur Arnars sem leikmađur.

Ísland (4-3-3): Árni Gautur, Kristján Örn, Hermann, Ragnar, Ívar, Brynjar Björn (Ásgeir Gunnar 86), Arnar Ţór, Jóhannes Karl (Ármann Smári 52), Emil, Gunnar Heiđar (Helgi 72), Eiđur Smári.

Leikurinn á morgun verđur áttunda viđureign liđanna. Fjórum sinnum hefur Ísland fagnađ sigri, tvisvar hafa liđin gert jafntefli og Liechtenstein hefur unniđ einu sinni. Síđasta viđureignin var vináttuleikur á Laugardalsvelli í ađdraganda EM 2016 ţar sem íslenska liđiđ vann 4-0 sigur.
Eyða Breyta
10:12
Andlausir og saddir?
"Hausinn er gríđarlega mikilvćgur í fótbolta og ţađ hefur fleytt ţessu íslenska liđi gríđarlega langt. Manni fannst trúin á ţađ ađ vinna Armeníu ekki mikil, ţađ vantađi vilja og trú. Ţađ var gríđarlegt áfall ađ fá rýtinginn í hjartađ gegn Ungverjum, er ţađ áfall enn ađ trufla menn? Eru menn ekki ađ ná ađ gíra sig í enn eitt verkefniđ?" sagđi Magnús Már Einarsson í Innkastinu eftir tapiđ gegn Armeníu.

"Ţetta var fáránlega andlaust, venjulega ţorir mađur ekki ađ nota orđ eins og andlaust og saddir um ţetta liđ en ţeir eru farnir ađ gera ţađ sjálfir svo mađur er í fullum rétti. Maggi hefur ýmislegt til síns máls og kannski er hausinn enn fastur í Búdapest," sagđi Tómas Ţór Ţórđarson í sama ţćtti.
Eyða Breyta
10:09

Eyða Breyta
10:07
Ţeir fjórir sem eru komnir til A-landsliđsins upp úr U21 landsliđinu:


Sveinn Aron Guđjohnsen


Ísak Bergmann Jóhannesson


Willum Ţór Willumsson


Jón Dagur Ţorsteinsson
Eyða Breyta
09:54
Dramatíkin

Líklegt verđur ađ teljast ađ Arnar Ţór Viđarsson ţurfi ađ svara betur fyrir ummćli sín um Viđar Örn Kjartansson á fundinum á eftir. Mátti hann koma? Ćtlađi hann yfir höfuđ ađ nota Viđar í ţessu verkefni? - Arnar hefur talađ í hringi varđandi Viđar í fjölmiđlum og erfitt ađ skilja.

Ţađ er hinsvega búiđ ađ loka umrćđunni um ummćli Guđjóns Ţórđarsonar um meint illindi milli Gylfa og Eiđs Smára. Gylfi sjálfur steig fram í gćr og sagđi um lygasögu ađ rćđa frá sínum gamla ţjálfara.
Eyða Breyta
09:53
Íslenska landsliđiđ er nú á ćfingu á keppnisvellinum. Helgi Kolviđsson, fyrrum ađstođarţjálfari Íslands og ađalţjálfari Liechtenstein, kíkti í heimsókn á ćfinguna. Toppmađur.


Eyða Breyta
09:53

Eyða Breyta
09:45
Raggi og Kolli ekki međ

Ólíklegt er ađ Kolbeinn Sigţórsson og Ragnar Sigurđsson verđi međ íslenska landsliđinu gegn Liechtenstein.

Ragnar meiddist í upphitun fyrir tapiđ gegn Armeníu og Kolbeinn meiddist í leiknum sjálfum.

Aron Einar Gunnarsson og Kári Árnason spiluđu báđir 90 mínútur gegn Ţýskalandi og gegn Armeníu. Geta ţeir tekiđ ţriđja lekinn á viku gegn Liechtenstein?

"Ţađ var til dćmis aldrei ćtlunin ađ láta Kára spila ţrjá leiki í röđ. Ćtlunin var ađ láta Ragga byrja í gćr til ađ gefa Kára hvíldina. Kári og Aron eru ţeir leikmenn sem viđ erum ađ kíkja á í dag og á morgun hvernig endurhćfingin verđur og hvernig ţeim líđur." sagđi Arnar Ţór Viđarsson í viđtali í gćr.

Smelltu hér til ađ horfa á viđtaliđ

Jóhann Berg Guđmundsson var ekki međ gegn Ţýskalandi en hann spilađ stóran hluta leiksins gegn Armenum.

"Jói kom ágćtlega út úr ţessu. Hann fékk högg á síđuna og viđ ţurfum ađ fylgjast međ honum í dag og á morgun. Ég er jákvćđur međ ađ ţađ verđi í lagi međ ţessa ţrjá en svo er spurning hvort orkustigiđ verđi nćgilega hátt til ađ spila."

Búiđ er ađ kalla Jón Dag Ţorsteinsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Svein Aron Guđjohnsen og Willum Ţór Willumsson úr U21 hópnum í A-landsliđshópinn fyrir leikinn á morgun.
Eyða Breyta
09:45


Arnar Gunnlaugsson, ţjálfari Víkings, var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og hélt ţar áfram ađ tala um ađ Ísland ţurfi ađ breyta sinni nálgun í fótboltanum.

"Ţetta er erfitt núna og hugmyndir nýrra ţjálfara hafa ekki náđ ađ festast. Leikirnir hafa veriđ daprir og leikmenn hafa haft manndóm í sér ađ viđurkenna ţađ. Eftir ţessa ţrjá leiki verđur tćkifćri til ađ fara yfir hvert viđ viljum fara sem knattspyrnuţjóđ. Leikurinn er alltaf ađ ţróast en viđ erum fastir í sama gamla, sem fćrđi okkur árangur ekki fyrir alls löngu. En leikurinn er í ţróun og viđ verđum ađ fylgja ţví."

"Viđ höfum veriđ ađ tapa flestum leikjum ađ undanförnu. Viđ erum eftirá í öllum tölfrćđiţáttum leiksins. Ég er ekki Einstein í stćrđfrćđi en mín litla menntun í Fjölbrautaskóla Vesturlands gaf mér ţćr gáfur ađ ef ţú ert undir í allri tölfrćđi leiksins ţá tapar ţú oftar en ekki. Ţetta er ekki flókiđ."

"Viđ ţurfum ađ vera meira međ boltann og byggja liđiđ upp ţannig ađ viđ séum ekki eins viđkvćmir fyrir skyndisóknum. Í yngri landsliđum ţarf frekar ađ ráđa í frammistöđu frekar en úrslit. Viđ erum of mikiđ ađ hugsa um ađ reyna ađ vinna leikina 1-0."
Eyða Breyta
09:37
Stađan... ekki góđ. Tapiđ gegn Armeníu var hrikalegt og viđ erum á botninum ásamt Liechtenstein.Ţađ er algjör skylda fyrir íslenska landsliđiđ ađ klára leikinn á morgun međ sigri. Ég er búinn ađ skođa mörkin fimm sem Liechtenstein fékk á sig gegn Norđur-Makedóníu, ćvintýralega slakur varnarleikur hjá mótherjum morgundagsins.
Eyða Breyta
09:29


Fréttamannafundur Íslands fer fram í Liechtenstein klukkan 10:45 ađ íslenskum tíma. Arnar Ţór Viđarsson situr fyrir svörum. Ţađ hefur gustađ í kringum landsliđiđ, vćgast sagt, og stór orđ veriđ látin falla.
Eyða Breyta
09:25
Fréttamannafundinum er lokiđ

Engar stórar fyrirsagnir. Frakkar eru rosa góđir í fótbolta en okkar menn ćtla ađ gera sitt besta.

Förum ađ einbeita okkur ađ A-landsliđinu...
Eyða Breyta
09:20
Davíđ Snorri var spurđur ađ ţví áđan hvort leikurinn á morgun yrđi fyrsta skrefiđ fyrir nýjan árgang U21 landsliđsins?

"Fyrsta skrefiđ og ekki fyrsta skrefiđ. Viđ erum ennţá í möguleika. Viđ ţurfum ađ nýta allt sem viđ getum. Nćsta liđ er nćsta liđ. Núna erum viđ međ liđ af stórmóti sem viđ erum stoltir af og hefur stađiđ sig ađ mörgu leyti vel. Viđ ćtlum ađ nýta allt sem viđ getum í ţessum leik. Ţetta snýst um ađ klára ţennan glugga 100%," segir Davíđ Snorri.
Eyða Breyta
09:18


Var Andri svekktur yfir ţví ađ vera ekki kallađur í A-landsliđiđ?

"Já og nei. Ég hef ekki spilađ mikiđ međ Bologna og er ánćgđur međ ađ vera hérna"
Eyða Breyta
09:15
Hvernig er andinn í hópnum eftir tapleikina?

"Andinn er góđur og viđ erum allir á ţví ađ viđ ćtlum ađ gefa allt sem viđ eigum í ţessum lokaleik. Ţađ hefur vantađ upp á spilamennsku og úrslitin í síđustu leikjum en viđ erum allir stađráđnir í ţví ađ gera betur."
Eyða Breyta
09:13
Andri hefđi viljađ spila meira međ Bologna á ţessu tímabili. "Ég berst fyrir ţví á ćfingum ađ fá ađ spila meira. En ţađ er mikil samkeppni á miđsvćđinu. Ég ţarf bara ađ vera ţolinmóđur og halda áfram ađ ćfa vel," segir Andri.
Eyða Breyta
09:12
Andri Fannar segir ađ franska liđiđ sé gríđarlega sterkt en ađ íslenska liđiđ geti alveg gefiđ ţeim leik. Liđiđ sé ákveđiđ í ađ sýna ţađ á morgun.
Eyða Breyta
09:11
Andri segist svekktur yfir ţví ađ hafa ekki byrjađ síđasta leik en hann virđi ákvörđun ţjálfarana.
Eyða Breyta
09:10
Andri Fannar er mćttur.

Hann fćr spurningu um vallarađstćđur og viđurkennir ţađ ađ hafa búist viđ ţví ađ keppa á betri velli á ţessu móti.
Eyða Breyta
09:05
Davíđ segir mikilvćgt ađ lenda ekki í eltingaleik á morgun, koma Frökkum ekki í einn á einn stöđu. Ţá ţurfi ađ halda 100% einbeitingu gegn ţessu sterka liđi.
Eyða Breyta
09:03
Ekki ljóst hver verđur fyrirliđi á morgun. "Eigum eftir ađ púsla saman endanlegu byrjunarliđi og ákvörđun verđur tekin í kjölfariđ."
Eyða Breyta
09:00
Davíđ Snorri byrjar á ţví ađ taka viđ spurningum. Fundurinn er farinn af stađ.
Eyða Breyta
08:58
Í ljósi ástandsins í ţessum heimi sem viđ lifum í ţá er um rafrćnan fund ađ rćđa í gegnum Teams forritiđ skemmtilega. Fundurinn hefst eftir tvćr mínútur.
Eyða Breyta
08:53
Verđur Alex fyrirliđi?

Spurning hver muni verđa fyrirliđi á morgun fyrst Jón Dagur er farinn. Alex Ţór Hauksson er líklegur. Kemur í ljós rétt á eftir.Eyða Breyta
08:49
Andri Fannar, sem verđur á fréttamannafundinum eftir nokkrar mínútur, var ónotađur varamađur í 4-1 tapinu gegn Rússum og kom svo inn á 68. mínútu í tapinu gegn Dönum. Búast má viđ ţví ađ hann byrji leikinn á morgun. Varla vćri hann á fréttamannafundinum annars?


Eyða Breyta
08:44
Stađan?
Ekki nóg međ ađ Frakkar séu međ stór nöfn í sínum röđum og nokkra af eftirsóttustu ungstirnum Evrópu heldur er mjög mikilvćgt fyrir liđiđ ađ vinna sigur gegn okkur Íslendingum á morgun. Barist er um ađ komast í útsláttarkeppnina, tvö efstu liđin fara áfram.Eyða Breyta
08:37


Ísak Óli ekki međ međ í lokaleiknum
Varnarmađurinn Ísak Óli Ólafsson missir af lokaleik U21 árs landsliđsins á Evrópumótinu vegna tognunar. Ísak Óli yfirgaf völlinn eftir rúmlega 75 mínútur ţegar Ísland lá gegn Dönum í öđrum leik riđilsins.

Róbert Orri Ţorkelsson snýr hinsvegar aftur en hann var frá í leiknum gegn Dönum vegna veikinda.
Eyða Breyta
08:35
Lykilmenn farnir úr hópnum
Í gćr voru ţeir Ísak Bergmann Jóhannesson, Jón Dagur Ţorsteinsson, Sveinn Aron Guđjohnsen og Willum Ţór Willumsson kallađir upp í A-landsliđiđ. Davíđ Snorri segist ánćgđur fyrir ţeirra hönd.

"Innilega. Markmiđiđ er ađ koma leikmönnum áfram í A-landsliđiđ, hjálpa ţeim ađ taka síđasta skrefiđ. Ţađ ađ leikmenn fái kalliđ upp í A-landsliđiđ eru bara frábćrar fréttir," sagđi Davíđ í viđtali viđ Fótbolta.net í gćr.

Smelltu hér til ađ horfa á viđtaliđ.

"Auđvitađ er alltaf eftirsjá í góđum leikmönnum en viđ erum međ góđa leikmenn á stađnum ennţá, viđ vissum ađ ţetta gćti komiđ upp og ég óska strákunum alls hins besta."Jón Dagur er fyrirliđi U21 landsliđsins og hefur veriđ besti leikmađur Íslands í fyrri tveimur leikjum U21 riđilsins.

Eyða Breyta
08:31
Á fréttamannafundi U21 landsliđsins munu ţjálfarinn, Davíđ Snorri Jónasson, og miđjumađurinn Andri Fannar Baldursson, leikmađur Bologna, sitja fyrir svörum.Eyða Breyta
08:30
Góđan og gleđilegan daginn! Ţađ eru tveir fréttamannafundir framundan. Fyrst er ţađ U21 landsliđsfundur á slaginu 9 og svo er ţađ A-landsliđsfundur sem verđur 10:45.

Viđ byrjum á ţví ađ einbeita okkur ađ U21-landsliđinu.
Eyða Breyta
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
22:59
banner
banner
banner
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 04. maí 14:47
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | lau 17. apríl 09:30
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | miđ 07. apríl 14:10
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | fös 02. apríl 10:37
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | ţri 30. mars 10:16
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | sun 28. mars 18:10
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke | fim 25. mars 21:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 11. mars 13:30
laugardagur 15. maí
Pepsi-Max deild kvenna
13:00 Tindastóll-ÍBV
Sauđárkróksvöllur
14:00 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
14:00 Keflavík-Ţróttur R.
HS Orku völlurinn
16:00 Breiđablik-Ţór/KA
Kópavogsvöllur
16:00 Selfoss-Stjarnan
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
13:00 Ţróttur R.-Vestri
Eimskipsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Haukar
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Magni-Njarđvík
Boginn
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogaídýfuvöllur
15:00 Völsungur-ÍR
Vodafonevöllurinn Húsavík
16:00 Reynir S.-KF
BLUE-völlurinn
3. deild karla
13:30 Einherji-KFG
Vopnafjarđarvöllur
14:00 ÍH-Dalvík/Reynir
Skessan
14:00 Víđir-KFS
Nesfisk-völlurinn
16:00 Sindri-Elliđi
Sindravellir
4. deild karla - D-riđill
14:00 Léttir-Kormákur/Hvöt
Hertz völlurinn
14:00 Vćngir Júpiters-Úlfarnir
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Hvíti riddarinn-Vatnaliljur
Fagverksvöllurinn Varmá
16:00 Samherjar-KB
Hrafnagilsvöllur
England - Úrvalsdeildin
11:30 Burnley - Leeds
14:00 Southampton - Fulham
19:00 Brighton - West Ham
Ítalía - Serie A
13:00 Genoa - Atalanta
13:00 Spezia - Torino
16:00 Juventus - Inter
18:45 Roma - Lazio
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hertha - Köln
13:30 Freiburg - Bayern
13:30 Gladbach - Stuttgart
13:30 Schalke 04 - Eintracht Frankfurt
13:30 Arminia Bielefeld - Hoffenheim
13:30 Leverkusen - Union Berlin
13:30 Augsburg - Werder
sunnudagur 16. maí
Pepsi Max-deild karla
19:15 Leiknir R.-Fylkir
Domusnovavöllurinn
19:15 Víkingur R.-Breiđablik
Víkingsvöllur
4. deild karla - A-riđill
16:00 Árborg-Afríka
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - C-riđill
14:00 KÁ-Reynir H
Ásvellir
England - Úrvalsdeildin
11:00 Crystal Palace - Aston Villa
13:05 Tottenham - Wolves
15:30 West Brom - Liverpool
18:00 Everton - Sheffield Utd
Ítalía - Serie A
10:30 Fiorentina - Napoli
13:00 Benevento - Crotone
13:00 Udinese - Sampdoria
16:00 Parma - Sassuolo
18:45 Milan - Cagliari
Ţýskaland - Bundesliga
16:00 Mainz - Dortmund
18:30 RB Leipzig - Wolfsburg
Spánn - La Liga
16:30 Alaves - Granada CF
16:30 Athletic - Real Madrid
16:30 Atletico Madrid - Osasuna
16:30 Barcelona - Celta
16:30 Betis - Huesca
16:30 Getafe - Levante
16:30 Cadiz - Elche
16:30 Real Sociedad - Valladolid
16:30 Valencia - Eibar
16:30 Villarreal - Sevilla
Rússland - Efsta deild
11:00 Khimki - Sochi
11:00 Ufa - Arsenal T
11:00 Rubin - Rotor
11:00 Tambov - Zenit
11:00 Lokomotiv - Ural
11:00 Dinamo - CSKA
11:00 Akhmat Groznyi - Spartak
11:00 Rostov - FK Krasnodar
mánudagur 17. maí
Pepsi Max-deild karla
18:30 Keflavík-KA
HS Orku völlurinn
19:15 KR-Valur
Meistaravellir
19:15 ÍA-Stjarnan
Norđurálsvöllurinn
19:15 HK-FH
Kórinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Berserkir-RB
Víkingsvöllur
Ítalía - Serie A
18:45 Verona - Bologna
ţriđjudagur 18. maí
4. deild karla - A-riđill
20:00 GG-Ísbjörninn
Grindavíkurvöllur
20:00 Kría-KFR
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 KH-Gullfálkinn
Valsvöllur
England - Úrvalsdeildin
17:00 Southampton - Leeds
17:00 Man Utd - Fulham
18:00 Brighton - Man City
19:15 Chelsea - Leicester
Ítalía - Serie A
18:30 Lazio - Torino
miđvikudagur 19. maí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
18:00 Ţór/KA-Stjarnan
SaltPay-völlurinn
18:00 Breiđablik-Tindastóll
Kópavogsvöllur
20:00 Fylkir-Keflavík
Würth völlurinn
20:00 Ţróttur R.-Selfoss
Eimskipsvöllurinn
4. deild karla - B-riđill
19:15 Hamar-Smári
Grýluvöllur
20:00 KFB-Stokkseyri
OnePlus völlurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álafoss-KM
Tungubakkavöllur
20:00 Björninn-Álftanes
Fjölnisvöllur - Gervigras
England - Úrvalsdeildin
17:00 Tottenham - Aston Villa
17:00 Newcastle - Sheffield Utd
17:00 Everton - Wolves
18:00 Crystal Palace - Arsenal
19:15 West Brom - West Ham
19:15 Burnley - Liverpool
fimmtudagur 20. maí
3. deild karla
19:00 Höttur/Huginn-Einherji
Fellavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Skallagrímur
Ţróttarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Ýmir-Mídas
Versalavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Vatnaliljur-Úlfarnir
Fagrilundur - gervigras
20:00 KB-Léttir
Domusnovavöllurinn
föstudagur 21. maí
Pepsi Max-deild karla
18:00 KA-Víkingur R.
Greifavöllurinn
18:00 HK-ÍA
Kórinn
19:15 Breiđablik-Stjarnan
Kópavogsvöllur
20:00 Fylkir-Keflavík
Würth völlurinn
20:15 Valur-Leiknir R.
Origo völlurinn
Lengjudeild karla
18:00 Afturelding-ÍBV
Fagverksvöllurinn Varmá
18:00 Fram-Ţór
Framvöllur
19:15 Víkingur Ó.-Kórdrengir
Ólafsvíkurvöllur
19:15 Ţróttur R.-Selfoss
Eimskipsvöllurinn
19:15 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-Grindavík
Vivaldivöllurinn
19:15 KR-ÍA
Meistaravellir
2. deild karla
19:15 Fjarđabyggđ-Magni
Fjarđabyggđarhöllin
19:15 ÍR-Ţróttur V.
Hertz völlurinn
19:15 Njarđvík-KV
Rafholtsvöllurinn
19:15 Reynir S.-Kári
BLUE-völlurinn
19:30 Haukar-Völsungur
Ásvellir
2. deild kvenna
19:15 Hamar-KM
Grýluvöllur
3. deild karla
18:00 KFG-KFS
OnePlus völlurinn
20:00 ÍH-Víđir
Skessan
4. deild karla - A-riđill
19:00 Snćfell-Berserkir
Stykkishólmsvöllur
laugardagur 22. maí
Pepsi Max-deild karla
16:00 FH-KR
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild karla
14:00 Grótta-Vestri
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
13:00 Haukar-Víkingur R.
Ásvellir
13:00 Augnablik-FH
Kópavogsvöllur
14:00 Afturelding-HK
Fagverksvöllurinn Varmá
2. deild karla
16:00 KF-Leiknir F.
Ólafsfjarđarvöllur
2. deild kvenna
14:00 Sindri-Fram
Sindravellir
14:00 Álftanes-Fjarđab/Höttur/Leiknir
OnePlus völlurinn
14:00 Fjölnir-Einherji
Extra völlurinn
16:00 Hamrarnir-SR
Boginn
3. deild karla
14:00 Elliđi-Tindastóll
Würth völlurinn
14:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur - gervigras
16:00 Dalvík/Reynir-Ćgir
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Uppsveitir-KH
X-Mist völlurinn
4. deild karla - C-riđill
16:00 Hörđur Í.-KÁ
Olísvöllurinn
4. deild karla - D-riđill
14:00 Kormákur/Hvöt-Vćngir Júpiters
Blönduósvöllur
16:00 Hvíti riddarinn-Samherjar
Fagverksvöllurinn Varmá
Ítalía - Serie A
22:00 Torino - Benevento
22:00 Crotone - Fiorentina
22:00 Cagliari - Genoa
22:00 Bologna - Juventus
22:00 Sassuolo - Lazio
22:00 Atalanta - Milan
22:00 Sampdoria - Parma
22:00 Spezia - Roma
22:00 Inter - Udinese
22:00 Napoli - Verona
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Union Berlin - RB Leipzig
13:30 Stuttgart - Arminia Bielefeld
13:30 Werder - Gladbach
13:30 Köln - Schalke 04
13:30 Dortmund - Leverkusen
13:30 Bayern - Augsburg
13:30 Hoffenheim - Hertha
13:30 Eintracht Frankfurt - Freiburg
13:30 Wolfsburg - Mainz
sunnudagur 23. maí
England - Úrvalsdeildin
15:00 Wolves - Man Utd
15:00 West Ham - Southampton
15:00 Sheffield Utd - Burnley
15:00 Man City - Everton
15:00 Leicester - Tottenham
15:00 Leeds - West Brom
15:00 Fulham - Newcastle
15:00 Aston Villa - Chelsea
15:00 Arsenal - Brighton
15:00 Liverpool - Crystal Palace
Spánn - La Liga
16:00 Celta - Betis
16:00 Eibar - Barcelona
16:00 Granada CF - Getafe
16:00 Huesca - Valencia
16:00 Levante - Cadiz
16:00 Osasuna - Real Sociedad
16:00 Real Madrid - Villarreal
16:00 Sevilla - Alaves
16:00 Valladolid - Atletico Madrid
16:00 Elche - Athletic
mánudagur 24. maí
Pepsi Max-deild karla
19:15 Stjarnan-KA
Samsungvöllurinn
19:15 Keflavík-Valur
HS Orku völlurinn
19:15 ÍA-Breiđablik
Norđurálsvöllurinn
2. deild kvenna
15:00 Völsungur-KH
Vodafonevöllurinn Húsavík
ţriđjudagur 25. maí
Pepsi Max-deild karla
19:15 KR-HK
Meistaravellir
19:15 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
19:15 Leiknir R.-FH
Domusnovavöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFR-Afríka
SS-völlurinn
20:00 RB-GG
Reykjaneshöllin
20:00 Ísbjörninn-Árborg
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 Skallagrímur-KFB
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Reynir H-Mídas
Ólafsvíkurvöllur
miđvikudagur 26. maí
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Stjarnan-Ţróttur R.
Samsungvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Kría-Berserkir
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
19:15 Hamar-KH
Grýluvöllur
20:00 Gullfálkinn-SR
Ţróttarvöllur
20:00 Smári-Stokkseyri
Fagrilundur - gervigras
fimmtudagur 27. maí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Keflavík-ÍBV
HS Orku völlurinn
19:15 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
19:15 Selfoss-Fylkir
JÁVERK-völlurinn
19:15 Tindastóll-Ţór/KA
Sauđárkróksvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-ÍA
Kórinn
2. deild kvenna
20:00 ÍR-Álftanes
Hertz völlurinn
3. deild karla
20:00 Ćgir-ÍH
Ţorlákshafnarvöllur
20:00 Víđir-KFG
Nesfisk-völlurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 KÁ-Álafoss
Ásvellir
20:00 Álftanes-KM
OnePlus völlurinn
20:15 Björninn-Ýmir
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
18:00 Vćngir Júpiters-KB
Fjölnisvöllur - Gervigras
föstudagur 28. maí
Lengjudeild karla
18:00 Ţór-Afturelding
SaltPay-völlurinn
19:00 Vestri-Grindavík
Olísvöllurinn
19:15 Fjölnir-Fram
Extra völlurinn
19:15 Selfoss-Grótta
JÁVERK-völlurinn
19:15 Kórdrengir-Ţróttur R.
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-Grótta
Víkingsvöllur
19:15 Afturelding-Haukar
Fagverksvöllurinn Varmá
19:15 Grindavík-Augnablik
Grindavíkurvöllur
19:15 FH-KR
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
19:15 Kári-Njarđvík
Akraneshöllin
19:15 Völsungur-KF
Vodafonevöllurinn Húsavík
19:15 Ţróttur V.-Haukar
Vogaídýfuvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Léttir-Hvíti riddarinn
Hertz völlurinn
laugardagur 29. maí
Pepsi Max-deild karla
15:00 KA-Breiđablik
Greifavöllurinn
15:00 Valur-Víkingur R.
Origo völlurinn
Lengjudeild karla
15:00 ÍBV-Víkingur Ó.
Hásteinsvöllur
2. deild karla
14:00 KV-Fjarđabyggđ
KR-völlur
14:00 Leiknir F.-Reynir S.
Fjarđabyggđarhöllin
16:00 Magni-ÍR
Grenivíkurvöllur
2. deild kvenna
14:00 SR-Sindri
Ţróttarvöllur
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Fjölnir
Vilhjálmsvöllur
16:00 KM-Völsungur
KR-völlur
3. deild karla
13:00 KFS-Höttur/Huginn
Týsvöllur
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir
Sindravellir
14:00 Einherji-Elliđi
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Tindastóll-Augnablik
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 KFR-Snćfell
SS-völlurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 KFB-Uppsveitir
OnePlus völlurinn
4. deild karla - C-riđill
16:30 Mídas-Hörđur Í.
Víkingsvöllur
4. deild karla - D-riđill
16:00 Samherjar-Vatnaliljur
Hrafnagilsvöllur
16:30 Úlfarnir-Kormákur/Hvöt
Framvöllur
sunnudagur 30. maí
Pepsi Max-deild karla
19:15 HK-Leiknir R.
Kórinn
19:15 FH-Keflavík
Kaplakrikavöllur
19:15 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
19:15 KR-ÍA
Meistaravellir
2. deild kvenna
14:00 Einherji-Hamar
Vopnafjarđarvöllur
16:00 KH-Hamrarnir
Valsvöllur
4. deild karla - A-riđill
18:00 Afríka-Ísbjörninn
OnePlus völlurinn
mánudagur 31. maí
4. deild karla - A-riđill
20:00 Árborg-RB
JÁVERK-völlurinn
20:00 GG-Kría
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Björninn-Reynir H
Fjölnisvöllur - Gervigras
ţriđjudagur 1. júní
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Hamar
Ţróttarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Ýmir-Álftanes
Versalavöllur
miđvikudagur 2. júní
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFB-Gullfálkinn
OnePlus völlurinn
20:00 KH-Smári
Valsvöllur
20:00 Stokkseyri-Skallagrímur
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Hvíti riddarinn-Vćngir Júpiters
Fagverksvöllurinn Varmá
fimmtudagur 3. júní
Lengjudeild karla
18:00 ÍBV-Kórdrengir
Hásteinsvöllur
19:15 Grindavík-Selfoss
Grindavíkurvöllur
19:15 Grótta-Ţróttur R.
Vivaldivöllurinn
19:15 Afturelding-Fjölnir
Fagverksvöllurinn Varmá
2. deild karla
19:15 ÍR-KV
Hertz völlurinn
3. deild karla
19:00 Dalvík/Reynir-Tindastóll
Dalvíkurvöllur
20:00 Ćgir-Víđir
Ţorlákshafnarvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Berserkir-KFR
Víkingsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-KÁ
KR-völlur
20:00 Álafoss-Mídas
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KB-Úlfarnir
Domusnovavöllurinn
laugardagur 5. júní
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Breiđablik-Keflavík
Kópavogsvöllur
14:00 ÍBV-Selfoss
Hásteinsvöllur
16:00 Ţór/KA-Ţróttur R.
SaltPay-völlurinn
16:00 Tindastóll-Valur
Sauđárkróksvöllur
Lengjudeild karla
14:00 Fram-Vestri
Framvöllur
16:00 Víkingur Ó.-Ţór
Ólafsvíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Fjarđabyggđ-Njarđvík
Eskjuvöllur
14:00 Reynir S.-Völsungur
BLUE-völlurinn
15:00 KF-Ţróttur V.
Ólafsfjarđarvöllur
16:00 Haukar-Magni
Ásvellir
3. deild karla
14:00 Elliđi-KFS
Würth völlurinn
14:00 Höttur/Huginn-KFG
Vilhjálmsvöllur
14:00 ÍH-Sindri
Skessan
14:00 Augnablik-Einherji
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - A-riđill
14:00 Snćfell-RB
Stykkishólmsvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Uppsveitir-SR
X-Mist völlurinn
4. deild karla - C-riđill
13:00 Reynir H-Ýmir
Ólafsvíkurvöllur
16:00 Hörđur Í.-Björninn
Olísvöllurinn
4. deild karla - D-riđill
16:00 Samherjar-Léttir
Hrafnagilsvöllur
16:30 Vatnaliljur-Kormákur/Hvöt
Fagrilundur - gervigras
sunnudagur 6. júní
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 KR-Grindavík
Meistaravellir
14:00 Augnablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
14:00 Haukar-HK
Ásvellir
14:00 Grótta-Afturelding
Vivaldivöllurinn
18:00 ÍA-FH
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Kári
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild kvenna
13:00 Hamar-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Grýluvöllur
14:00 Hamrarnir-KM
Boginn
16:00 Sindri-KH
Sindravellir
mánudagur 7. júní
2. deild kvenna
19:15 Fjölnir-ÍR
Extra völlurinn
19:15 Fram-SR
Framvöllur
19:15 Völsungur-Einherji
Vodafonevöllurinn Húsavík
4. deild karla - A-riđill
20:00 Berserkir-GG
Víkingsvöllur
20:00 Kría-Árborg
Vivaldivöllurinn
ţriđjudagur 8. júní
4. deild karla - B-riđill
20:00 Smári-Skallagrímur
Fagrilundur - gervigras
miđvikudagur 9. júní
3. deild karla
19:00 Einherji-Dalvík/Reynir
Vopnafjarđarvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 RB-Afríka
Reykjaneshöllin
20:00 KFR-Ísbjörninn
SS-völlurinn
4. deild karla - B-riđill
19:15 Hamar-KFB
Grýluvöllur
20:00 KH-SR
Valsvöllur
20:00 Gullfálkinn-Stokkseyri
Ţróttarvöllur
4. deild karla - D-riđill
19:00 Úlfarnir-Hvíti riddarinn
Framvöllur
fimmtudagur 10. júní
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Fylkir-Tindastóll
Würth völlurinn
Lengjudeild karla
19:15 Fjölnir-Víkingur Ó.
Extra völlurinn
19:15 Kórdrengir-Grótta
Domusnovavöllurinn
19:15 Ţróttur R.-Grindavík
Eimskipsvöllurinn
19:15 Selfoss-Fram
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
19:15 Ţróttur V.-Reynir S.
Vogaídýfuvöllur
19:15 KV-Haukar
KR-völlur
19:15 Magni-KF
Grenivíkurvöllur
19:15 Njarđvík-ÍR
Rafholtsvöllurinn
3. deild karla
21:00 KFG-Elliđi
Samsungvöllurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álftanes-KÁ
OnePlus völlurinn
20:00 Mídas-KM
Víkingsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Léttir-Vatnaliljur
Hertz völlurinn
föstudagur 11. júní
2. deild kvenna
19:15 KH-Fram
Valsvöllur
19:15 ÍR-Hamar
Hertz völlurinn
19:15 Álftanes-Fjölnir
OnePlus völlurinn
19:15 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
4. deild karla - C-riđill
20:00 Björninn-Álafoss
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 Reynir H-Hörđur Í.
Ólafsvíkurvöllur
laugardagur 12. júní
Pepsi Max-deild karla
14:00 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
17:00 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
17:00 Stjarnan-Valur
Samsungvöllurinn
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Fjarđabyggđ
Akraneshöllin
14:00 Völsungur-Leiknir F.
Vodafonevöllurinn Húsavík
2. deild kvenna
13:00 KM-Sindri
KR-völlur
14:00 Einherji-Hamrarnir
Vopnafjarđarvöllur
3. deild karla
14:00 Tindastóll-ÍH
Sauđárkróksvöllur
14:00 Víđir-Höttur/Huginn
Nesfisk-völlurinn
14:00 KFS-Augnablik
Týsvöllur
16:00 Sindri-Ćgir
Sindravellir
4. deild karla - A-riđill
14:00 GG-Snćfell
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Smári-Uppsveitir
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - D-riđill
14:00 Kormákur/Hvöt-KB
Blönduósvöllur
16:00 Vćngir Júpiters-Samherjar
Fjölnisvöllur - Gervigras
sunnudagur 13. júní
Pepsi Max-deild karla
17:00 ÍA-KA
Norđurálsvöllurinn
19:15 Keflavík-HK
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
16:00 Ţór-ÍBV
SaltPay-völlurinn
4. deild karla - A-riđill
18:00 Afríka-Kría
OnePlus völlurinn
4. deild karla - C-riđill
13:00 Ýmir-Hörđur Í.
Versalavöllur
mánudagur 14. júní
Pepsi Max-deild karla
19:15 Leiknir R.-KR
Domusnovavöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ísbjörninn-RB
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 15. júní
Lengjudeild kvenna
19:15 Afturelding-Augnablik
Fagverksvöllurinn Varmá
19:15 Haukar-Grótta
Ásvellir
19:15 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
19:15 HK-FH
Kórinn
19:15 Grindavík-ÍA
Grindavíkurvöllur
3. deild karla
20:00 ÍH-Einherji
Skessan
4. deild karla - A-riđill
20:00 Árborg-Berserkir
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Skallagrímur-Gullfálkinn
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álftanes-Reynir H
OnePlus völlurinn
miđvikudagur 16. júní
Pepsi Max-deild karla
19:15 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
19:15 FH-Stjarnan
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild karla
19:15 Fram-Ţróttur R.
Framvöllur
3. deild karla
20:00 Elliđi-Höttur/Huginn
Würth völlurinn
20:00 Augnablik-KFG
Fagrilundur - gervigras
20:00 Ćgir-Tindastóll
Ţorlákshafnarvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 GG-KFR
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Smári
Ţróttarvöllur
20:00 KFB-KH
OnePlus völlurinn
20:00 Stokkseyri-Hamar
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Björninn
KR-völlur
21:00 KÁ-Mídas
Ásvellir
fimmtudagur 17. júní
3. deild karla
12:00 Sindri-Víđir
Sindravellir
14:00 Dalvík/Reynir-KFS
Dalvíkurvöllur
föstudagur 18. júní
Lengjudeild karla
18:00 ÍBV-Fjölnir
Hásteinsvöllur
18:00 Ţór-Kórdrengir
SaltPay-völlurinn
19:15 Grindavík-Grótta
Grindavíkurvöllur
19:15 Afturelding-Selfoss
Fagverksvöllurinn Varmá
2. deild karla
19:15 Haukar-Njarđvík
Ásvellir
2. deild kvenna
19:15 Fram-KM
Framvöllur
19:15 Hamar-Álftanes
Grýluvöllur
19:15 SR-KH
Ţróttarvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Snćfell-Ísbjörninn
Stykkishólmsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álafoss-Ýmir
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:15 Léttir-Vćngir Júpiters
Hertz völlurinn
laugardagur 19. júní
Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Keflavík-Tindastóll
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
12:00 Víkingur Ó.-Vestri
Ólafsvíkurvöllur
2. deild karla
14:00 ÍR-Fjarđabyggđ
Hertz völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţróttur V.
Fjarđabyggđarhöllin
16:00 Reynir S.-Magni
BLUE-völlurinn
16:00 Völsungur-Kári
Vodafonevöllurinn Húsavík
16:00 KF-KV
Ólafsfjarđarvöllur
2. deild kvenna
14:00 Hamrarnir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Uppsveitir-Gullfálkinn
X-Mist völlurinn
4. deild karla - C-riđill
16:00 Hörđur Í.-Álftanes
Olísvöllurinn
4. deild karla - D-riđill
14:00 Vatnaliljur-KB
Fagrilundur - gervigras
14:00 Hvíti riddarinn-Kormákur/Hvöt
Fagverksvöllurinn Varmá
16:00 Samherjar-Úlfarnir
Hrafnagilsvöllur
sunnudagur 20. júní
Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
17:00 Fylkir-ÍA
Würth völlurinn
17:00 Stjarnan-HK
Samsungvöllurinn
19:15 Keflavík-Leiknir R.
HS Orku völlurinn
19:15 Breiđablik-FH
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-ÍR
Vodafonevöllurinn Húsavík
3. deild karla
14:00 Einherji-Ćgir
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Tindastóll-Sindri
Sauđárkróksvöllur
14:00 KFS-ÍH
Týsvöllur
14:00 Höttur/Huginn-Augnablik
Vilhjálmsvöllur
15:00 KFG-Dalvík/Reynir
OnePlus völlurinn
mánudagur 21. júní
Pepsi Max-deild karla
19:15 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Valur-Ţór/KA
Origo völlurinn
18:00 Stjarnan-ÍBV
Samsungvöllurinn
19:15 Ţróttur R.-Fylkir
Eimskipsvöllurinn
19:15 Selfoss-Breiđablik
JÁVERK-völlurinn
3. deild karla
20:00 Víđir-Elliđi
Nesfisk-völlurinn
ţriđjudagur 22. júní
Lengjudeild kvenna
19:15 KR-Afturelding
Meistaravellir
19:15 Grótta-HK
Vivaldivöllurinn
19:15 ÍA-Víkingur R.
Norđurálsvöllurinn
19:15 Augnablik-Haukar
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Grindavík
Kaplakrikavöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 GG-Árborg
Grindavíkurvöllur
20:00 KFR-RB
SS-völlurinn
20:00 Berserkir-Afríka
Víkingsvöllur
4. deild karla - B-riđill
19:15 Hamar-Skallagrímur
Grýluvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Reynir H-Álafoss
Ólafsvíkurvöllur
miđvikudagur 23. júní
2. deild kvenna
19:15 Fjölnir-Hamar
Extra völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Kría-Ísbjörninn
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Smári-Gullfálkinn
Fagrilundur - gervigras
20:00 KH-Stokkseyri
Valsvöllur
20:00 SR-KFB
Ţróttarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Björninn-KÁ
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 Ýmir-KM
Versalavöllur
4. deild karla - D-riđill
19:00 Úlfarnir-Léttir
Framvöllur
fimmtudagur 24. júní
Lengjudeild karla
19:15 Grótta-Fram
Vivaldivöllurinn
2. deild kvenna
19:15 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Sindri
Fjarđabyggđarhöllin
19:15 KM-SR
KR-völlur
3. deild karla
19:00 Dalvík/Reynir-Höttur/Huginn
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álftanes-Mídas
OnePlus völlurinn
4. deild karla - D-riđill
20:00 KB-Hvíti riddarinn
Domusnovavöllurinn
20:00 Kormákur/Hvöt-Samherjar
Blönduósvöllur
föstudagur 25. júní
Lengjudeild karla
18:00 Fjölnir-Ţór
Extra völlurinn
19:15 Ţróttur R.-Afturelding
Eimskipsvöllurinn
19:15 Selfoss-Víkingur Ó.
JÁVERK-völlurinn
19:15 Kórdrengir-Grindavík
Domusnovavöllurinn
2. deild karla
19:15 KV-Reynir S.
KR-völlur
19:15 Magni-Leiknir F.
Grenivíkurvöllur
3. deild karla
18:00 Tindastóll-Víđir
Sauđárkróksvöllur
20:00 Augnablik-Elliđi
Fagrilundur - gervigras
20:00 ÍH-KFG
Skessan
4. deild karla - D-riđill
20:00 Vćngir Júpiters-Vatnaliljur
Fjölnisvöllur - Gervigras
laugardagur 26. júní
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Völsungur
Vogaídýfuvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Haukar
Eskjuvöllur
14:00 Kári-ÍR
Akraneshöllin
16:00 Njarđvík-KF
Rafholtsvöllurinn
2. deild kvenna
14:00 Einherji-Fram
Vopnafjarđarvöllur
16:00 ÍR-Hamrarnir
Hertz völlurinn
3. deild karla
14:00 Ćgir-KFS
Ţorlákshafnarvöllur
14:00 Sindri-Einherji
Sindravellir
4. deild karla - A-riđill
14:00 Árborg-Snćfell
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Skallagrímur-Uppsveitir
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - C-riđill
16:00 Hörđur Í.-Álafoss
Olísvöllurinn
sunnudagur 27. júní
Pepsi Max-deild karla
16:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
17:00 ÍA-Keflavík
Norđurálsvöllurinn
19:15 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
19:15 HK-Breiđablik
Kórinn
Lengjudeild karla
16:00 Vestri-ÍBV
Olísvöllurinn
2. deild kvenna
16:00 Álftanes-Völsungur
OnePlus völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Afríka-GG
OnePlus völlurinn
4. deild karla - C-riđill
14:00 KM-Reynir H
KR-völlur
mánudagur 28. júní
Pepsi Max-deild karla
19:15 KR-Stjarnan
Meistaravellir
19:15 Leiknir R.-Víkingur R.
Domusnovavöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Stokkseyri-SR
Stokkseyrarvöllur
ţriđjudagur 29. júní
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Ţór/KA-Fylkir
SaltPay-völlurinn
18:00 ÍBV-Ţróttur R.
Hásteinsvöllur
19:15 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ísbjörninn-Berserkir
Fagrilundur - gervigras
20:00 RB-Kría
Reykjaneshöllin
miđvikudagur 30. júní
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Tindastóll-Selfoss
Sauđárkróksvöllur
19:15 Breiđablik-Stjarnan
Kópavogsvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 Afturelding-ÍA
Fagverksvöllurinn Varmá
2. deild karla
17:00 Leiknir F.-KV
Fjarđabyggđarhöllin
18:00 KF-Fjarđabyggđ
Ólafsfjarđarvöllur
19:15 Ţróttur V.-Kári
Vogaídýfuvöllur
19:15 Haukar-ÍR
Ásvellir
19:15 Reynir S.-Njarđvík
BLUE-völlurinn
19:15 Völsungur-Magni
Vodafonevöllurinn Húsavík
4. deild karla - A-riđill
20:00 Árborg-KFR
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFB-Smári
OnePlus völlurinn
20:00 Gullfálkinn-Hamar
Ţróttarvöllur
4. deild karla - D-riđill
19:00 Úlfarnir-Vćngir Júpiters
Framvöllur - Úlfarsárdal
fimmtudagur 1. júlí
Pepsi Max-deild karla
19:15 Valur-FH
Origo völlurinn
Lengjudeild karla
18:00 Ţór-Vestri
SaltPay-völlurinn
18:00 ÍBV-Selfoss
Hásteinsvöllur
19:15 Víkingur Ó.-Ţróttur R.
Ólafsvíkurvöllur
19:15 Fjölnir-Kórdrengir
Extra völlurinn
19:15 Fram-Grindavík
Framvöllur
19:15 Afturelding-Grótta
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild kvenna
19:15 Haukar-KR
Ásvellir
3. deild karla
20:00 Augnablik-Víđir
Fagrilundur - gervigras
20:00 KFG-Ćgir
Samsungvöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Skallagrímur-KH
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álafoss-Álftanes
Tungubakkavöllur
20:00 Mídas-Björninn
Víkingsvöllur
föstudagur 2. júlí
Lengjudeild kvenna
19:15 Grótta-Augnablik
Vivaldivöllurinn
19:15 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
19:15 HK-Grindavík
Kórinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Uppsveitir-Stokkseyri
X-Mist völlurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 KÁ-Ýmir
Ásvellir
4. deild karla - D-riđill
20:00 Vatnaliljur-Hvíti riddarinn
Fagrilundur - gervigras
laugardagur 3. júlí
Pepsi Max-deild karla
14:00 Stjarnan-Keflavík
Samsungvöllurinn
14:00 Breiđablik-Leiknir R.
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
14:00 Völsungur-Fjölnir
Vodafonevöllurinn Húsavík
16:00 Sindri-Einherji
Sindravellir
3. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-ÍH
Vilhjálmsvöllur
14:00 Elliđi-Dalvík/Reynir
Würth völlurinn
14:00 KFS-Sindri
Týsvöllur
16:00 Einherji-Tindastóll
Vopnafjarđarvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Snćfell-Afríka
Stykkishólmsvöllur
4. deild karla - C-riđill
16:00 KM-Hörđur Í.
KR-völlur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Kormákur/Hvöt-Léttir
Blönduósvöllur
16:00 KB-Samherjar
Domusnovavöllurinn
sunnudagur 4. júlí
Pepsi Max-deild karla
19:15 Fylkir-HK
Würth völlurinn
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Fjölnir
Olísvöllurinn
2. deild karla
13:00 Magni-Ţróttur V.
Grenivíkurvöllur
14:00 Njarđvík-Leiknir F.
Rafholtsvöllurinn
16:00 ÍR-KF
Hertz völlurinn
16:00 KV-Völsungur
KR-völlur
16:30 Fjarđabyggđ-Reynir S.
Eskjuvöllur
mánudagur 5. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 KA-KR
Greifavöllurinn
19:15 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
Lengjudeild karla
18:00 Selfoss-Ţór
JÁVERK-völlurinn
18:00 Ţróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
19:15 Grótta-Víkingur Ó.
Vivaldivöllurinn
19:15 Grindavík-Afturelding
Grindavíkurvöllur
19:15 Fram-Kórdrengir
Framvöllur
2. deild karla
19:15 Haukar-Kári
Ásvellir
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFR-Kría
SS-völlurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Smári-Hamar
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 6. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Keflavík-Ţór/KA
HS Orku völlurinn
18:00 Fylkir-ÍBV
Würth völlurinn
18:00 Stjarnan-Tindastóll
Samsungvöllurinn
19:15 Selfoss-Valur
JÁVERK-völlurinn
19:15 Ţróttur R.-Breiđablik
Eimskipsvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ísbjörninn-GG
Fagrilundur - gervigras
20:00 RB-Berserkir
Reykjaneshöllin
4. deild karla - C-riđill
20:00 Mídas-Reynir H
Víkingsvöllur
miđvikudagur 7. júlí
2. deild kvenna
19:15 KH-KM
Valsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Skallagrímur-SR
Skallagrímsvöllur
20:00 Stokkseyri-KFB
Stokkseyrarvöllur
20:00 Gullfálkinn-KH
Ţróttarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Álftanes
KR-völlur
4. deild karla - D-riđill
19:00 Úlfarnir-Vatnaliljur
Framvöllur
fimmtudagur 8. júlí
Lengjudeild kvenna
19:15 FH-Afturelding
Kaplakrikavöllur
19:15 ÍA-Haukar
Norđurálsvöllurinn
19:15 Augnablik-HK
Kópavogsvöllur
19:15 KR-Grótta
Meistaravellir
19:15 Grindavík-Víkingur R.
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Afríka-Árborg
OnePlus völlurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álafoss-KÁ
Tungubakkavöllur
20:00 Ýmir-Björninn
Versalavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Léttir-KB
Hertz völlurinn
föstudagur 9. júlí
Lengjudeild karla
18:00 Ţór-Ţróttur R.
SaltPay-völlurinn
18:00 ÍBV-Grótta
Hásteinsvöllur
19:15 Afturelding-Fram
Fagverksvöllurinn Varmá
19:15 Fjölnir-Selfoss
Extra völlurinn
19:15 Víkingur Ó.-Grindavík
Ólafsvíkurvöllur
2. deild karla
19:15 Ţróttur V.-KV
Vogaídýfuvöllur
19:15 Reynir S.-ÍR
BLUE-völlurinn
19:15 Leiknir F.-Fjarđabyggđ
Fjarđabyggđarhöllin
3. deild karla
20:00 ÍH-Elliđi
Skessan
4. deild karla - A-riđill
20:00 Snćfell-Kría
Stykkishólmsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Uppsveitir-Hamar
X-Mist völlurinn
laugardagur 10. júlí
Lengjudeild karla
14:00 Kórdrengir-Vestri
Domusnovavöllurinn
2. deild karla
16:00 Kári-Magni
Akraneshöllin
16:00 Völsungur-Njarđvík
Vodafonevöllurinn Húsavík
16:00 KF-Haukar
Ólafsfjarđarvöllur
2. deild kvenna
14:00 SR-Einherji
Ţróttarvöllur
14:00 Fram-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Framvöllur
16:00 Hamrarnir-Álftanes
Boginn
3. deild karla
12:00 Tindastóll-KFS
Sauđárkróksvöllur
14:00 Víđir-Einherji
Nesfisk-völlurinn
14:00 Ćgir-Höttur/Huginn
Ţorlákshafnarvöllur
16:00 Sindri-KFG
Sindravellir
16:00 Dalvík/Reynir-Augnablik
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
16:00 Hörđur Í.-Mídas
Olísvöllurinn
4. deild karla - D-riđill
14:00 Vćngir Júpiters-Kormákur/Hvöt
Fjölnisvöllur - Gervigras
16:00 Samherjar-Hvíti riddarinn
Hrafnagilsvöllur
sunnudagur 11. júlí
Pepsi Max-deild karla
16:00 Fylkir-KA
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Ţór/KA-ÍBV
SaltPay-völlurinn
2. deild kvenna
16:00 Sindri-ÍR
Sindravellir
4. deild karla - C-riđill
14:00 Reynir H-KÁ
Ólafsvíkurvöllur
mánudagur 12. júlí
Pepsi Max-deild karla
19:15 Leiknir R.-ÍA
Domusnovavöllurinn
19:15 KR-Keflavík
Meistaravellir
19:15 HK-Víkingur R.
Kórinn
ţriđjudagur 13. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Ţróttur R.-Tindastóll
Eimskipsvöllurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Würth völlurinn
19:15 Stjarnan-Valur
Samsungvöllurinn
19:15 Selfoss-Keflavík
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Berserkir-Kría
Víkingsvöllur
20:00 GG-RB
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 KH-Hamar
Valsvöllur