Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 30. maí 2021 15:20
Elvar Geir Magnússon
Kristján valdi lið ársins í ensku úrvalsdeildinni
Harry Kane er leikmaður ársins.
Harry Kane er leikmaður ársins.
Mynd: Getty Images
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins.
Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins.
Mynd: Fótbolti.net - Tom
Harry Kane, sóknarmaður Tottenham, er leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni og Marcelo Bielsa er stjóri ársins.

Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net, valdi lið ársins í útvarpsþættinum Fótbolti.net í gær.

Af liðum deildarinnar á Manchester City að sjálfsögðu flesta fulltrú en það eru fjórir úr meistaraliðinu.



Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á uppgjörið úr útvarpsþættinum á X977 í gær.
Enski boltinn með Evrópuívafi - Lið ársins og Meistaradeildin
Athugasemdir
banner
banner
banner