Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 30. júní 2022 11:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Verður fyrsti Argentínumaðurinn til að spila með Celtic
Mynd: Celtic
Celtic hefur gengið frá kaupum á hinum argentínska Alexandro Barnabei og skrifar hann undir fimm ára samning við skosku meistaranna.

Hann er 21 árs gamall vinstri bakvörður sem kemur frá Lanus í heimalandinu. Celtic greiðir 3,75 milljónir punda fyrir hann.

Hann verður fyrsti Argentínumaðurinn til þess að spila fyrir Celtic.

„Ég er mjög spentnur og glaður og get ekki beðið eftir því að spila í Meistaradeildinni. Ég hef hert að stuðningsmennirnir séu klikkaðir og ég get ekki beðið eftir að upplifa tilfinninguna að spila á Celtic Park," sagði Barnabei við undirskrift.
Athugasemdir
banner
banner
banner