Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   sun 30. ágúst 2020 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Óli Stígs: Heilt yfir flott spilamennska
Ólafur Stígsson, annar af tveimur aðalþjálfurum Fylkis.
Ólafur Stígsson, annar af tveimur aðalþjálfurum Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkismenn heimsóttu nýliða og  botnbaráttulið Gróttu þegar Pepsi Max deild karla hélt áfram núna í kvöld. 

Fylkir sem hefur verið á svífandi siglingu í sumarí tilltu sér í 2.sæti deildarinnar um stundarsakir hið minnsta og um leið haldið sér vel inni í evrópubaráttunni sem liðið er í þegar þeir sigruðu Gróttu 2-0.

Lestu um leikinn: Grótta 0 -  2 Fylkir

„Bara frábært að koma hérna og taka 3 stig við erfiðar aðstæður." Sagði Ólafur Ingi Stígsson annar þjálfara Fylkis eftir leikinn í kvöld.

„Við fáum nátturlega 3 dauðafæri þarna í seinni hálfleik þar sem við hefðum getað klárað leikinn algjörlega, erum smá klaufar en bara hrós á strákanna, fín spilamennska og heilt yfir eins og ég segi, bara aðstæður eins og þær voru". 

Bæði mörk Fylkis voru af dýrari gerðinni en fyrst átti Valdimar Þór frábært skot sem fór upp í vínkilinn hægra meginn áður en Hákon Ingi hristi af sér vörn Gróttu og átti frábært skot sem flaut yfir Hákon Rafn og í vínkilinn vinstra meginn.
„Flott mörk og flott spilamennska, bara framhald af því sem við höfum verið að gera og eins og annað markið, við ætluðum bara að skjóta á markið og við ætluðum að nota vindinn sem heppnaðist vel þarna en annars bara heilt yfir flott spilamennska." 

Fylkismenn eru eins og áður kom fram í hörku evrópubaráttu en Óli vildi ekki að menn færu fram úr sér þrátt fyrir góða stöðu.
„Við erum með okkar markmið fyrir okkur og við verðum bara að halda áfram og gera það sem við höfum verið að gera, við erum búnir að vera með 3 mjög góða leiki í þéttu prógrammi og núna kemur pása fyrir okkur þannig við höldum áfram og sjáum bara eftir hvern einasta leik hvernig staðan er." 

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner