Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 30. ágúst 2021 17:00
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Ronaldo og KSÍ
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Síðasta vika var heldur betur tíðindamikil í boltanum. Cristiano Ronaldo gekk í raðir Manchester United og spjótin beinast að KSÍ.

  1. Í beinni - Man Utd búið að tilkynna Ronaldo (fös 27. ágú 16:11)
  2. Ronaldo til Man Utd (Staðfest) (fös 27. ágú 15:55)
  3. Í beinni - Dregið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar (fim 26. ágú 15:04)
  4. Stórkostlegar fréttir - „Gefur félaginu magnaða tólf mánuði" (fös 27. ágú 16:39)
  5. Landsliðshópur Íslands: Andri Lucas Guðjohnsen í hóp (mið 25. ágú 13:07)
  6. Drátturinn: Liverpool fékk erfiðan riðil en Man Utd talsvert auðveldari (fim 26. ágú 17:16)
  7. Fernandes brjálaður og las dómaranum pistilinn (sun 22. ágú 14:07)
  8. Björn Már: Juventus gríðarlega ósátt við framkomu Ronaldo (fös 27. ágú 08:55)
  9. Mendy ákærður af lögreglunni fyrir nauðganir (fim 26. ágú 15:44)
  10. „Rosalega erfitt að sjá að Guðna sé stætt að halda starfi" (lau 28. ágú 21:40)
  11. „Búin að vera hundleiðinleg saga með hann að undanförnu" (sun 22. ágú 22:30)
  12. Stuðningsmenn Þórs tóku ekki vel í beiðni Blika um aðstoð (mið 25. ágú 09:10)
  13. Fór meðvitað í peningana í Rússlandi (lau 28. ágú 10:10)
  14. Twitter logar eftir fréttatíma kvöldsins - „Skiptingu takk!" (fös 27. ágú 21:58)
  15. Man City útilokar ekki kaup á Ronaldo - Riftunarákvæði í samningi Kane? (fim 26. ágú 09:30)
  16. Ronaldo kvaddi liðsfélagana og yfirgaf æfingasvæðið (fös 27. ágú 09:23)
  17. Segir KSÍ hafa boðið þagnarskyldusamning eftir kynferðisofbeldi landsliðsmanns (fös 27. ágú 19:52)
  18. Ætlar að hoppa nakinn í sundlaug ef Mbappe fer í Liverpool (þri 24. ágú 16:33)
  19. Framtíð Eiðs óljós - Tekur hann við Fjölni? (fim 26. ágú 10:07)
  20. Þórhildur svarar yfirlýsingu frá KSÍ: Man vel að þetta var lögfræðingur á vegum KSÍ (fös 27. ágú 22:27)

Athugasemdir
banner
banner
banner