Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 30. ágúst 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía í dag - Inter, Milan og Roma eiga leiki
Mynd: EPA

Það eru þrír leikir á dagskrá í ítalska boltanum í kvöld og þrjú stórlið sem mæta til leiks.


Ítalíumeistarar AC Milan byrja daginn á útivelli gegn Sassuolo en svo eiga Roma og Inter heimaleiki gegn nýliðum Monza og Cremonese.

Milan og Roma eru með sjö stig eftir þrjár umferðir á meðan Inter er með sex stig og verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað af stórliðunum misstigi sig rétt fyrir gluggalok.

Monza og Cremonese eru án stiga eftir þrjá fyrstu leikina en Sassuolo er með fjögur stig.

Leikir kvöldsins:
16:30 Sassuolo - Milan
18:45 Roma - Monza
18:45 Inter - Cremonese


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 32 16 7 9 57 38 +19 55
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 32 4 16 12 30 48 -18 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner
banner