Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 30. september 2021 05:55
Elvar Geir Magnússon
Evrópudeildin í dag - Rapid Vín heimsækir West Ham
David Moyes og lærisveinar eiga heimaleik.
David Moyes og lærisveinar eiga heimaleik.
Mynd: EPA
Það er fjöldi leikja í Evrópudeildinni í dag og einnig er leikið í Sambandsdeildinni þar sem Tottenham á leik gegn Mura frá Slóveníu.

Tvö ensk lið eru í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Leicester heimsækir Lega Varsjá til Póllands. Kelechi Iheanacho gat ekki ferðast í leikinn þar sem hann var ekki með viðunandi gögn. Jonny Evans er meiddur og Wilfred Ndidi tekur út bann.

West Ham á heimaleik gegn Rapid Vín. Ryan Fredericks er meiddur og tekur ekki þátt í leiknum. Þá er Vladimir Coufal tæpur.

fimmtudagur 30. september

EVRÓPUDEILDIN: Riðill A
16:45 Lyon - Bröndby (Viaplay)
16:45 Sparta Prag - Rangers (Stöð 2 Sport 2)

EVRÓPUDEILDIN: Riðill B
16:45 Real Sociedad - Mónakó (Viaplay)
16:45 Sturm - PSV

EVRÓPUDEILDIN: Riðill C
16:45 Napoli - Spartak (Viaplay)
16:45 Legia Varsjá - Leicester (Viaplay)

EVRÓPUDEILDIN: Riðill D
16:45 Antwerp - Eintracht Frankfurt
16:45 Fenerbahce - Olympiakos (Viaplay)

EVRÓPUDEILDIN: Riðill E
19:00 Lazio - Lokomotiv (Viaplay)
19:00 Marseille - Galatasaray (Viaplay)

EVRÓPUDEILDIN: Riðill F
19:00 Ludogorets - Rauða stjarnan
19:00 Braga - Midtjylland

EVRÓPUDEILDIN: Riðill G
19:00 Ferencvaros - Betis
19:00 Celtic - Leverkusen (Stöð 2 Sport 4)

EVRÓPUDEILDIN: Riðill H
19:00 Genk - Dinamo Zagreb (Viaplay)
19:00 West Ham - Rapid Vín (Stöð 2 Sport 3)

SAMBANDSDEILDIN: Riðill G
19:00 Tottenham - Mura (Stöð 2 Sport 2)
19:00 Vitesse - Rennes
Athugasemdir
banner
banner
banner