Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fim 30. september 2021 16:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hafa ekki átt í neinum samskiptum við Gylfa
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Landsliðsþjálfarinn Arnar Viðarsson var spurður að því á fréttamannafundi í dag hvort hann hefði verið í samskiptum við Gylfa Þór Sigurðsson að undanförnu.

„Nei," var svarið líkt og í síðasta landsliðsverkefni. „Gylfi er ekki valinn og ég hef ekki haft samband við Gylfa. Meira get ég ekki sagt um það," sagði Arnar þegar síðasti landsliðshópur var valinn.

Leikmaðurinn er til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester, hann er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Hann hefur hvorki æft né spilað með Everton síðan í lok júlí.

Gylfi er laus gegn tryggingu til 16. október en er í farbanni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner