Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   lau 30. desember 2017 15:00
Kristófer Jónsson
Donnarumma: Ánægður hjá Milan
Mynd: Getty Images
Gianluigi Donnarumma, markvörður AC Milan, er leikmaður sem hefur verið mikið í umræðunni árið 2017.

Þessi átján ára gamli ítali var mikið orðaður við brottför frá Milan í sumar eftir að hann hafnaði samningstilboði frá félaginu. Hann endaði hins vegar á því að skrifa undir fjögurra ára samning.

Donnarumma var í marki Milan í dag þegar að liðið heimsótti Fiorentina en leiknum lauk með 1-1 jafntefli en þetta var 100.leikur Donnarumma fyrir félagið.

„Það er frábær tilfinning að vera búinn að spila 100 leiki fyrir þetta frábæra félag. Ég er samningsbundinn hérna næstu fjögur árin og er ánægðu hér." sagði Donnarumma eftir leik.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 32 18 9 5 45 24 +21 63
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
7 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
8 Lazio 32 15 4 13 41 35 +6 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 32 9 12 11 35 39 -4 39
13 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
14 Cagliari 32 7 10 15 34 54 -20 31
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner