Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 30. desember 2019 10:30
Elvar Geir Magnússon
Moyes: Það er gott að vera kominn heim
Moyes í viðtali.
Moyes í viðtali.
Mynd: Getty Images
„Það er gott að vera kominn heim," segir David Moyes sem er tekinn við West Ham að nýju eftir að hafa hjálpað liðinu að bjarga sér frá falli tímabilið 2017-18.

Hann var starfandi sem stjóri West Ham í sjö mánuði frá nóvember 2017.

„Ég hef saknað West Ham því ég naut þess virkilega að starfa hérna. Mér finnst ég eiga verki ólokið hérna og get ekki beðið eftir því að hefjast handa."

West Ham ákvað að endurráða Moyes ekki 2018 og samdi við Manuel Pellegrini. Sílemaðurinn var rekinn á laugardag.

„Ég er stoltur af því að vera mættur aftur til West Ham og mun vinna í því að bæta liðið. Ég tel að leikmannahópurinn í dag sé betri en sá sem ég var áður með. Ég hlakka til að vinna með honum," segir Moyes.

West Ham leikur gegn Bournemouth á nýársdag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner