Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mið 30. desember 2020 18:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Liverpool og Everton sögð fylgjast náið með miðverði Torino
Mynd: Getty Images
Bítlaborgarfélögin Liverpool og Everton eru sögð vera á höttunum eftir miðverði Torino.

Sá heitir Gleison Bremer og er brasilískur. Gleison er 23 ára gamall og hefur verið hjá Torino frá árinu 2018.

Samkvæmt heimildum Corriere Granata þá höfðu félögin áhuga á Gleison í sumar en ekkert varð úr þeim áhuga þá en áhuginn sé enn til staðar.

Fulham hafði áhuga í sumar en keypti þá Joachim Andersen frá Lyon. Liverpool er sagt líklegra en Everton til að krækja í Gleison vegna meiðsla Virgil van Dijk.
Athugasemdir
banner
banner
banner