Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 31. janúar 2020 13:54
Elvar Geir Magnússon
Lampard: Giroud fer ekki neitt í dag
Olivier Giroud.
Olivier Giroud.
Mynd: Getty Images
Frank Lampard, stjóri Chelsea, segir ljóst að franski sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni ekki yfirgefa félagið fyrir gluggalok.

Ástæðan er sú að Chelsea mistókst að fá inn annan sóknarmann til að vera Tammy Abraham til stuðnings.

Lampard segir 95% líkur á því að engar fréttir verði af leikmannamálum Chelsea í dag.

Giroud hefur aðeins spilað sjö leiki í öllum keppnum fyrir Chelsea á tímabilinu. Hann hefur í þessum glugga verið orðaður við Tottenham, Inter, Newcastle, Lazio og fleiri félög.


Athugasemdir
banner
banner
banner