mán 31. maí 2021 09:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: Visir 
Sjáðu tvennu Óskars og rauða spjaldið sem Emil fékk
Óskar Örn skoraði tvö
Óskar Örn skoraði tvö
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Atlason
Emil Atlason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir fóru í gær fram í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla. KR og HK unnu sigra en Fylkir og Stjarnan gerðu jafntefli.

Hinn 36 ára gamli Óskar Örn Hauksson setti tvö mörk fyrir KR og Kjartan Henry Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark þetta sumarið. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði þá laglegt mark fyrir ÍA.

Í Árbænum lét Emil Atlason reka sig af vellli fyrir heimskupör og HK vann sinn fyrsta sigur í sumar. Mörkin og rauða spjaldið má sjá í spilaranum hér að neðan.

HK 2 - 1 Leiknir R.
1-0 Jón Arnar Barðdal ('32 )
2-0 Birnir Snær Ingason ('38 )
2-0 Stefan Alexander Ljubicic ('42 , misnotað víti)
2-1 Sævar Atli Magnússon ('69 )
Lestu nánar um leikinn

Fylkir 1 - 1 Stjarnan
0-1 Magnus Anbo Clausen ('24 )
1-1 Djair Terraii Carl Parfitt-Williams ('80 )
Rautt spjald: Emil Atlason, Stjarnan ('37)
Lestu nánar um leikinn

KR 3 - 1 ÍA
1-0 Óskar Örn Hauksson ('7 )
2-0 Kjartan Henry Finnbogason ('13 )
2-1 Ísak Snær Þorvaldsson ('46 )
3-1 Óskar Örn Hauksson ('77 )
Lestu nánar um leikinn



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner