Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mán 31. maí 2021 22:38
Sverrir Örn Einarsson
Þórdís: Erfitt að láta handleggsbrot stoppa sig
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Tilfinningin er bara mjög góð. Það er alltaf gaman að vinna í bikar og að koma inn á og setja hann er bara bónus. “
Sagði Þórdís Elva Ágústsdóttir leikmaður Fylkis eftir 5-1 sigur Fylkis á Keflavík í Kvöld. Þórdís sem hóf leikinn á bekknum kom inn á eftir tæplega klukkustundarleik og var búinn að skora eftir 6 mínútur á vellinum. Hún kórónaði svo góða innkomu sína með glæsimarki í uppbótartíma.

Lestu um leikinn: Fylkir 5 -  1 Keflavík

Fylkisliðið hefur verið í basli í deildinni og situr í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig. Gefur þessi sigur ekki góð fyrirheit og er góður fyrir sjálfstraust liðsins?

„Já mjög gott fyrir sjálfstraustið. Líka að fá mörk í leikinn, komu fimm mörk og við erum bara búin að skora eitt í deildinni og bara frábært að geta byggt ofan á þetta.“

Þórdís hefur glímt við meiðsli að undanförnu en er óðum að ná sér. Um meiðslin sagði hún og þá staðreynd að þrátt fyrir að vera ekki 100% heil spilar hún

„Ég er handleggsbrotin sem gerðist á móti Val en ég er alveg að reyna að koma til baka. Svolítið erfitt að láta handleggsbrot stoppa sig þegar maður er að spila fótbolta. Ég þurfti að stoppa smá en er komin til baka.“

Sagði Þórdís en allt viðtalið má sjá hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner