Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 31. ágúst 2021 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Antonio í landsliðshópi Jamaíka
Mynd: EPA
Jamaíka valdi 35 manna hóp fyrir leiki gegn Panama, Mexíkó og Kosta Ríka í undankeppni HM.

Í hópnum eru 16 leikmenn sem spila á Englandi þar má helst nefna Michail Antonio framherja West Ham.

Antonio er fæddur og uppalinn á Englandi en foreldrar hans eru upprunarlega frá Jamaíku og hafði hann því þá möguleika á því að leika með landsliði Jamaíka.

Antoino hefur tvisvar verið valinn í enska landsliðið en ekki fengið tækifæri á að spila. Hann hefur einnig áður verið valinn í landslið Jamaíka en það hefur ekki gengið vegna vandamála með vegabréfsáritun.
Athugasemdir
banner
banner
banner