Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 31. ágúst 2022 11:00
Elvar Geir Magnússon
Brentford til í að gera Mudryk að þeim dýrasta
Mykhaylo Mudryk.
Mykhaylo Mudryk.
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildarfélagið Brentford undirbýr tilboð í hinn leiftursnögga Mykhaylo Mudryk og er tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Mudryk er 21 árs sóknarmaður sem getur spilað allar sóknarstöðurnar. Hann hefur lengi verið undir smásjá Brentford og mörg önnur félög sýnt honum áhuga.

Mudryk er úkraínskur landsliðsmaður sem spilar fyrir Shaktar Donetsk en félagið vill ekki selja hann fyrir minna en 30 milljónir punda.

Arsenal hefur fylgst með Mudryk en áhugi félagsins virðist hafa minnkað og það eykur möguleika Brentford. Everton vill einnig fá hann.

Mudryk er ákaflega leikinn með boltann og virtist vera á leið til Bayer Leverkusen fyrr í sumar en það gekk ekki.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner