Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 31. ágúst 2022 11:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Man Utd eytt mestu í leikmannakaup síðasta áratuginn
Man Utd var að ganga frá kaupum á Casemiro frá Real Madrid fyrir stuttu síðan.
Man Utd var að ganga frá kaupum á Casemiro frá Real Madrid fyrir stuttu síðan.
Mynd: Getty Images
ESPN birti í gær áhugaverða mynd sem sýnir þau félög sem hafa eytt mestum fjármunum á leikmannamarkaðnum síðustu árin.

Þarna er verið að taka saman upphæðirnar sem félög hafa eytt á leikmannamarkaðnum og að sama skapi fengið inn á sölum á leikmannamarkaðnum.

Þarna er verið að taka þær upphæðir saman og reikna hvað félög hafa í raun og veru eytt á leikmannamarkaðnum síðustu tíu árin (e. net spend).

Manchester United toppar þennan lista og er eina félagið sem hefur farið yfir milljarð punda.

Næst koma Manchester City og PSG, en hægt er að sjá listann í heild sinni hér fyrir neðan.

Sjá einnig:
Ekki skrítið að Glazer-fjölskyldan sé svona óvinsæl


Athugasemdir
banner
banner
banner