Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 31. ágúst 2022 17:00
Elvar Geir Magnússon
Möguleiki á að Grealish og Phillips verði með um helgina
Kalvin Phillips var keyptur frá Leeds í sumar
Kalvin Phillips var keyptur frá Leeds í sumar
Mynd: Getty Images
Manchester City og Nottingham Forest mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 18:30. Ensku landsliðsmennirnir Jack Grealish og Kalvin Phillips hafa misst af síðustu leikjum vegna meiðsla og verða ekki með í kvöld.

Grealish hefur verið að glíma við liðbandameiðsli en Phillips við axlarmeiðsli.

Þeir nálgast endurkomu og mögulegt að þeir geti komið við sögu gegn Aston Villa á föstudaginn.

„Ég fylgdist með þeim á hinum vellinum á æfingasvæðinu og þeir eru nálægt endurkomu, þeir eru orðnir miklu betri. Kannski verða þeir með gegn Aston Villa, í Meistaradeildinni eða í leiknum þar á eftir gegn Tottenham. Þeir færast nær og við þurfum á þeim að halda," segir Pep Guardiola, stjóri City.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 22 8 3 76 32 +44 74
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 33 11 12 10 52 50 +2 45
11 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner