Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 31. október 2022 09:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Slúðurpakki úr íslenska boltanum
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Í síðustu viku var allt helsta slúðrið úr íslenska boltanum tekið saman. Fjallað var um Björn Bergmann sem hefur svo sannarlega ekki verið í sviðsljósinu og Antony sýndi furðulega takta.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Íslenskur slúðurpakki - Allt morandi í sögum (mið 26. okt 15:00)
  2. Hvar er Björn Bergmann? (þri 25. okt 17:17)
  3. Antony sýndi furðulega takta og var tekinn útaf í hálfleik (fim 27. okt 20:21)
  4. Arnar Viðars: Leikmenn í Skandinavíu ánægðir með 430 þúsund í mánaðarlaun (mið 26. okt 19:11)
  5. Kjartan sendi skilaboð á Stúkuna eftir viðtal Rúnars (þri 25. okt 00:14)
  6. Formaður ÍA: Við erum ekki heimskir (mán 24. okt 15:28)
  7. Michail Antonio: Nokkrir leikmenn ósáttir með Gerrard (fös 28. okt 21:20)
  8. Skilja ekkert í frammistöðu Liverpool - „Þetta er alvarlegt vandamál" (lau 29. okt 23:28)
  9. Klopp gagnrýnir varnarleikinn - „Ef þú verst svona þá skilur þú allt eftir opið" (lau 29. okt 21:30)
  10. „Get staðfest að þessir tveir sem þú nefndir eru mjög nálægt því að ganga til liðs við Breiðablik" (sun 30. okt 11:00)
  11. Þeir sem Ten Hag vill fá til að fylla skarð Ronaldo (þri 25. okt 08:00)
  12. Conte brjálaðist og var rekinn af velli - Átti markið að standa? (mið 26. okt 21:34)
  13. Óli Kalli hættur í Stjörnunni af persónulegum ástæðum (mán 24. okt 12:21)
  14. Ten Hag vill ekki sjá svona frá Antony - „Ætlast til meiru af honum" (fim 27. okt 22:30)
  15. Erfitt kvöld hjá Íslendingunum - „Versti leikmaður FCK í fyrri hálfleiknum" (þri 25. okt 20:15)
  16. Útskýrir af hverju hann gaf ekki kost á sér í landsliðið - „Smá eftirsjá" (mið 26. okt 17:30)
  17. Rúnar Kristins ósáttur með hegðun Kjartans Henry: Enginn stærri en KR (mán 24. okt 22:20)
  18. Þorsteinn Már hættur: Búinn að kaupa mér hús í Stykkishólmi (lau 29. okt 15:31)
  19. „Einhver albesti einstaklingur sem ég hef á ævi minni kynnst" (mán 24. okt 15:35)
  20. Valdi besta mann og mestu vonbrigði hvers liðs í Bestu deildinni (mið 26. okt 11:50)

Athugasemdir
banner
banner