Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 31. desember 2020 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Matip meiddur - Hæpið að hann nái leiknum gegn Man Utd
Mynd: Getty Images
Joel Matip meiddist á nára í leik Liverpool og WBA um liðna helgi.

Matip lék ekki með þegar Liverpool gerði jafntefli við Newcastle í gærkvöldi.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, staðfesti í gær að Matip verði frá í þrjár vikur vegna meiðslanna.

Matip mun missa af leiknum gegn Southampton í deildinni ásamt leiknum við Aston Villa í bikarnum. Það er þá mjög ólíklegt að hann nái leiknum gegn Manchester United þann 17. janúar.

Nathan Phillips lék við hlið Fabinho í hjarta varnarinnar í gær.
Athugasemdir
banner
banner