Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fim 31. desember 2020 07:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: mbl 
Teitur snýr til baka til OB
Teitur í treyju OB
Teitur í treyju OB
Mynd: OB (Twitter)
Hinn nítján ára gamli Teit­ur Magnús­son er kom­inn aft­ur til danska úr­vals­deild­arliðsins OB eft­ir hálfs árs láns­dvöl hjá Middelfart í þriðju efstu deild.

Teitur lék fimm leiki með Middelfart sem er nágrannalið OB á tíma sínum hjá félaginu fyrir jól.

Teit­ur er 19 ára gam­all varn­ar­maður sem kom til OB frá FH árið 2019 og var lyk­ilmaður í U19 ára liði OB sem varð dansk­ur meist­ari á síðustu leiktíð.

Sjá einnig:
Teitur hefði ekki mátt spila í Evrópukeppninni - „Snýst aðallega um meistaraflokksmínútur" (17. ágúst)

Athugasemdir
banner
banner