fös 10.des 2010
[email protected]
Barcelona auglýsir á treyjum í fyrsta sinn - Metsamningur
Barcelona hefur í fyrsta sinn í 111 ára sögu sinni ákveđiđ ađ gera samning viđ styrktarađila sem mun auglýsa framan á treyjum félagsins.
Barcelona hefur undanfarin ár borgađ fyrir ađ hafa Unicef framan á treyjum sínum en nú hefur Katar Foundation samţykkt ađ borga 125 milljónir punda fyrir ađ auglýsa framan á treyjum félagsins til ársins 2016.
Samningurinn byrjar á nćsta tímabili en Katar Foundation og Unicef munu bćđi hafa merki sitt framan á búningunum.
Barcelona skuldar mikiđ en ţessi samningur ćtti ađ létta fjárhaginn hjá félaginu og mögulega gefa Pep Guardiola ţjálfara pening til ađ kaupa leikmenn.
Samningurinn er einnig stćrsti auglýsingasamnigurinn í fótboltanum en Barcelona mun fá 25 milljónir punda á hverjum tímabili frá Katar Foundation. Bćđi Manchester United og Real Madrid fá rúmar 20 milljónir punda frá sínum styrktarađila en FC Bayern fćr í kringum 23 milljónir punda á tímabili.
|