sun 06.feb 2011
England: Liverpool fr me sigur af hlmi fyrsta leik Torres
Fernando Torres heilsar upp Steven Gerrard fyrir leikinn.
Torres og Daniel Agger eigast vi...
Mynd: Getty Images

...og Torres liggur eftir.
Mynd: Getty Images

Chelsea 0-1 Liverpool:
0-1 Raul Meireles ('65)

a var Liverpool sem fr me sigur af hlm strleik helgarinnar ensku rvalsdeildinni gegn Chelsea en leiknum var a ljka Stamford Bridge me einu marki Liverpool gegn engu.

Allra augu beindust a Fernando Torres sem var a leika sinn fyrsta leik bningi Chelsea og a hitti annig a a var gegn hans gmlu flgum Liverpool sem hann lk me t janar.

Torres gekk gmlu samherja sna gngunum fyrir leik og tk hnd eirra og fkk gar mtttkur og a sama m segja egar liin stilltu sr upp vellinum fyrir leik. Hann var framlnu Chelsea me Didier Drogba og Nicolas Anelka.

egar leikurinn hfst var ljst a stuningsmenn Liverpool voru ekki sama mli og bauluu egar hann fkk boltann. Torres tti fyrsta skoti leiknum. Maxi Rodriguez sendi llega sendingu vert vllinn og beint fyrir ftur Torres og svo virtist sem hann hafi gleymt a hann vri ekki enn lisflagi hans. Torres lk a markinu og hefi vel geta gefi Didier Drogba en rumai marki og langt framhj.

Liverpool var annan leikinn r a stilla upp leikkerfinu 5-4-1 ar sem bakverirnir fara htt upp vllinn en mijan er mjg tt me fjra miri mijunni sem fara mis framarlega og Dirk Kyut einan frammi. Luis Suarez var meal varamanna.

Httulegasta fri fyrri hlfleiksins fkk Maxi Rodriguez. Steven Gerrard sendi boltann vert fyrir marki og leikmenn Chelsea nu ekki boltanum sem fr fyrir ftur Maxi sem hitti boltann illa og virtist byrjaur a hugsa um a fagna egar boltinn fr verslnna.

Undir lok fyrri hlfleiksins var undarleg uppkoma egar Chelsea mennirnir Bransilav Ivanovic og Peter Cech markvrur voru a eltast vi sama boltann og Cech vri a koma hndum hann hlt Ivanovic fram. Cech brst reiur vi og greinilegt a pirringur var milli lisflaganna.

Torres var skipt af veli eftir 65. mntna leik fyrir fyrir Salomon Kalou vi mikinn fgnu stuningsmanna Liverpool. Fjrum mntum sar ni Liverpool forystunni. Steven Gerrard lk upp a endamrkum, sendi vert fyrir marki og fjr ar sem Raul Meireles kom og setti boltann marki. Hans fjra mark fimm leikjum me Liverpool.

etta mark dugi Liverpool til sigurs leiknum og eir ar me komnir sjtta sti deildarinnar og ljst a Kenny Dalglish hefur sni gengi lisins vi enda hafa eir ekki einu sinni fengi sig mark fjrum leikjum r.

David Luis kom inn sem varmaur hj Chelsea snum fyrsta leik en athygli vakti a Kenny Dalglish stjri Liverpool notai aeins tvr skiptingar og Luis Suarez kom ekki vi sgu leiknum.

Aeins sex stig skilja Chelsea og Liverpool n a fjra og sjtta sti deildarinnar og stra spurningin sem stendur eftir: Gti Liverpool enda ofar en Torres lok tmabilsins?