ri 22.mar 2011
Er 3-5-2 mli?
Leikmenn Udinese fagna marki.
Andrea Dossena leikmaur Napoli.
Mynd: NordicPhotos

Leikkerfi ftbolta breytast lkt og tska. gamla daga voru kerfin einfaldari og klunnalegri en dag eru au orin flkin og vndu. Inn milli koma fram njungar eins og t.d. svisvrnin 9. ratugnum sem leiddi til mikilla herslubreytinga hj lium Evrpu.

Sastliin r hefur runin leikkerfum veri mikil miju- og skn en svo virist sem allir su sammla um a fjgurra manna vrn s heppilegust. 4-4-2 sem var svo vinslt 10. ratugnum hefur undanfrnum rum rast yfir 4-2-3-1 og n nlega yfir 4-3-3.

Vel m vera a fjgurra manna varnarlna henti flestum lium. Hn er tiltlulega auveld og flestir krakkar sem fa knattspyrnu lra einungis essa afer. Sjlfur hef g aldrei haft jlfara sem hefur gert miklar tilraunir me riggja manna varnarlnu. Skiljanlega svo sem, ar sem starf knattspyrnustjra er oft tum ruggt starf sem bundi er vi a rangur nist, en vi slkar astur missa krakkar oft af eim fjlbreytileika sem knattspyrnan a bja upp . jlfarinn a byggja upp li r eim leikmnnum sem hann hefur, ekki a stilla leikmnnum upp fyrirframkvei kerfi.

Er fjgurra manna varnarlna hentugasta uppstillingin fyrir ll flgin Ensku rvalsdeildinni? Einhvern veginn efa g a (v skal haldi til haga a nokkur li hafa leiki me riggja manna vrn r ..m. Liverpool me gtum rangri).

eru til flg sem hafa a erfaefni snu a notast vi 3-5-2 kerfi. Napoli og Udinese eru dmi ar um. Francesco Guidolin var gerur a jlfara Udinese 1998. egar hann tk vi flaginu sagi hann leikmnnunum a hann hygist nota 4-4-2. En egar hann stillti lii snu upp fingasvinu kom ljs a eir voru eins og hauslaus her. Udinese hafi notast vi 3-5-2 svo lengi a leikmennirnir ekktu vart anna. A undanskildum runum 2001-2005 undir stjrn frumkvuls 4-2-3-1 kerfisins Luciano Spalletti hefur Udinese notast vi riggja manna varnarlnu rarair. eir leika mjg skndjarfan ftbolta og leiir a til ess a inn milli fr flagi stra skelli. heyrast alltaf raddir efasemdamanna: essi leikafer er dau!

En hva ef Udinese hefi alltaf leiki 4-4-2? Hefu eir hafa n sama rangri og eir hafa n undanfarin r?

Napoli er anna flag sem notast ekki vi anna en 3-5-2. Lklegast er etta arfur fr eim tma er Diego nokkur Maradona lk me flaginu, en eim tma var 3-5-2 mjg algeng taktk. Maradona er enn svo str Napoli a eir hafa ekki ora a breyta neinu eftir a hann yfirgaf flagi. N vill svo til a Napoli er ru sti tlsku deildinni, aeins eftir AC Milan. etta hefur stungi ofan gagnrnendur sem halda v fram a ekki s hgt a n rangri ntma knattspyrnu me essu leikkerfi. Eins og hefur snt sig vetur er essi leikafer mjg hentug egar Napoli leikur gegn lakari lium og fr a hafa boltann frii. httan a f sig skyndiskn er ltil ar sem valt eru rr varnarmenn eftir vrninni sem fra sig lti fram vllinn.

San eru vngmennirnir tveir grarlega vinnusamir og kunna hlutverk sitt fullkomlega. Andrea Dossena sem leikur vinstri vngnum sl einmitt gegn vinstri vngnum hj Udinese snum tma sama leikkerfi. hgri vngnum er hinn eldsnggi Christian Maggio sem hefur undanfarin r bari dyr talska landslisins. Mijumennirnir eru fjlbreyttir, allir me sitt hlutverk hreinu. Gargano er leikstjrnandinn, Pazienza sinnir grfvinnunni og Hamsik tekur hlaupin innfyrir vrn andstinganna. Cavani og Lavezzi sj san um a skora mrkin.

En eins og leikaferin er heppileg egar leiki er gegn lakari lium er hn vikvm egar leiki er vi sterkari li eins og Milan og Inter. Hvort vngmaur Napoli a detta niur vrnina ea ba ofar vellinum? Hva ef andstingarnir leika aeins me einn framherja, er ekki einum miveri ofauki? Napoli hefur einmitt ekki tekist a vinna Inter og AC Milan deildinni r og er a ein helsta stan fyrir a flagi mun sennilega ekki vinna titilinn r.

Li Chile (Sle) Heimsmeistaramtinu Suur Afrku var eitt skemmtilegasta lii sem g s keppninni. jlfari lisins Bielsa notaist vi hina nstrlegu 3-3-1-3 leikafer, afer sem sjaldan hefur sst ur. egar nnar er a g sst a jlfarinn hafi g rk til a notast vi slkt leikkerfi. Tveir af betri leikmnnum lisins, Alexis Sanchez og Mouricio Isla leika me Udinese. Isla er a mnu mati einn af betri sknarbakvrunum talu og fyrir framan hann leikur Sanchez sem mrg strli Evrpu eltast vi. rangur Bielsa me Chile er hugaverur en undankeppninni fyrir HM 2010 lenti lii ru sti S-Amerku riilsins en fyrir HM 2002 var lii nst nesta sti riilsins. Bielsa ni a vsu ekki gum rangri me Stjrnulii Argentnu HM 2002 en eftir a hefur hann veri einn framrstefnulegi jlfari heims og hver veit nema a vi fum a sj 3-3-1-3 Ensku deildinni eftir nokkur r.

En svona dmi sna a a arf ekki alltaf a fara eftir uppskriftinni. Allt sem arf er djarfan jlfara sem ltur kosti og galla leikmanna sinna og stillir upp liinu eftir v.

Smelltu hr til a taka tt umra um greinina Sammarinn.com