miđ 27.júl 2011
Umfjöllun: Fjörugar lokamínútur í Grafarvogi
Jafnt var í leik Fjölnis og BÍ/Bolungarvíkur í kvöld.
Tomi Ameobi fékk nokkur góđ fćri en komst ţó ekki á blađ í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson

Fyrirliđinn Gunnar Már Elíasson á hér skalla sem fór rétt framhjá.
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson

Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson

Fjönir 1 – 1 BÍ/Bolungarvík
0-1 Nicolas Deverdic (´81)
1-1 Marínó Ţór Jakobsson (´90)

Jafntefli var niđurstađan í baráttuleik Fjölnis og BÍ/Bolungarvíkur í 1. deild karla í kvöld í Grafarvoginum. Bćđi liđ ţurftu helst á sigri ađ halda til ađ blanda sér inn í baráttuna um úrvalsdeildarsćti en ţurftu ađ sćtta sig viđ sitt stigiđ hvort.

Gestirnir byrjuđu leikinn betur og pressuđu ađ marki Fjölnismanna. Ţeir áttu nokkra hćttulega bolta inn í teiginn og úr einum ţeirra varđ hornspyrna. Boltinn kom inn í teiginn og datt fyrir sóknarmann BÍ/Bolungarvíkur en Fjölnismenn náđu međ naumindum ađ bjarga.

Fjölnismenn fengu líka ágćtis fćri eftir góđa fyrirgjöf frá Guđmundi Karli Guđmundssyni en ţeim tókst ekki ađ gera sér mat úr ţví ţrátt fyrir frábćran undirbúning hjá Guđmundi.

Annars var heldur lítiđ ađ gerast í leiknum. Vestfirđingar byrjuđu betur en eftir stundarfjórđung tćpan fór leikurinbn ađ jafnast og Fjölnismenn komust betur í takt viđ ţađ sem var ađ gerast. Í raun tóku ţeir bara völdin eftir ţví sem leiđ á hálfleikinn og vantađi oft bara hársbreidd til ađ fullkomna sóknir sínar.

Ţađ voru hins vegar BÍ/Bolungarvík sem fengu fćri leiksins fram ađ ţessu á 26. mínútu ţegar Tomi Ameobi átti frábćra fyrirgjöf inn í teiginn sem fyrirliđinn Gunnar Már Elíasson skallađi naumlega framhjá úr dauđafćri.

Skömmu síđar komst Tomi Ameobi nánast einn gegn Steinari Erni Gunnarssyni í markinu en skot Ameobi fór yfir markiđ. Steinar Örn var ađ spila sinn fyrsta leik fyrir Fjölni eftir ađ hafa veriđ kallađur til baka úr láni frá Aftureldingu.

Á 36. mínútu áttu Fjölnismenn frábćra sókn sem endađi međ ţví ađ boltinn barst til Illuga Ţórs Gunnarssonar en skot hans var slakt og fór beint á Ţórđ Ingason í markinu.

Stađan var enn markalaus ţegar flautađ var til leikhlés en bćđi liđ höfđu átt ágćtis fćri til ađ ná forystunni, fćri Vestfirđinganna voru ţó betri.

Eftir rúmar átta mínútur í seinni hálfleik fengu Fjölnismenn sannkallađ dauđafćri ţegar Kristinn Freyr Sigurđsson átti aukaspyrnu viđ hliđarlínuna. Boltinn var frábćr og fór inn í teiginn ţar sem mikiđ klafs átti sér stađ, en yfir marklínuna vildi boltinn ekki.

Í nćstu sókn gestanna átti Skástrikiđ svo einnig fínt fćri en ţá átti Kevin Brown ţrumuskot en Steinar í markinu varđi glćsilega.

Leikurinn var ađeins farinn ađ opnast og skömmu síđar átti Otto Marínó Ingason ţrumuskot úr ágćtis fćri fyrir utan teiginn en boltinn fór rétt yfir mark gestanna.

Eftir rúma klukkustund fengu heimamenn aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ rétt fyrir utan vítateig, fyrir brot sem virtist reyndar vera framiđ inni í teignum. Spyrnan var hins vegar ekki góđ og var aldrei á leiđinni á markiđ.

Fjölnismenn sóttu vel í sig veđriđ eftir ţví sem leiđ á seinni hálfleik og voru nánast einvaldir međ boltann. Ţeir hefđu mögulega átt ađ fá vítaspyrnu ţegar ţađ var keyrt inn í Kristin Frey inni í teignum en ekkert var dćmt.

Skömmu síđar átti Ómar Hákonarson skot í hliđarnetiđ úr dauđafćri eftir fína sókn heimamanna, sem virtust ákveđnari en gestirnir í ađ taka stigin ţrjú.

Gestirnir voru hins vegar hársbreidd frá ţví ađ taka völdin ţegar Colin Marshall átti lúmskt skot sem fór naumlega framhjá marki heimamanna međ viđkomu í varnarmanni. Úr hornspyrnunni náđi Tomi Ameobi skot sem fór naumlega framhjá.

Gestirnir náđu hins vegar forystunni međ einu flottasta skoti sumarsins fram ađ ţessu, en Nicolas Deverdic átti ţá góđan sprett upp völlinn áđur en hann ţrumađi knettinum í netiđ. Stórglćsilegt skot og gersamlega óverjandi fyrir Steinar í marki Fjölnis.

Örfáum mínútum síđar átti Deverdic annađ ţrumuskot eftir klaufagang í vörn heimamanna en Steinar varđi glćsilega í hornspyrnu.

Ţegar tvćr mínútur voru eftir átti varamađurinn Matthías Kroknes Jóhannsson ađ tvöfalda forystu Skástriksins ţegar hann komst einn í gegn og stakk varnarmenn Fjölnis af á frábćrum spretti. Skot Matthíasar geigađi hins vegar og fór beint á Steinar í markinu.

Á lokamínútu leiksins urđu Fjölnismenn bálreiđir ţegar Kristinn Freyr Sigurđsson átti ţrumuskot í slána og niđur, en ţeir vildu meina ađ boltinn hefđi fariđ yfir marklínuna. Leiknir Ágústsson dómari og Andri Vigfússon ađstođardómari voru ţó ekki sammála ţví og ţví var stađan enn 1-0 fyrir BÍ/Bolungarvík.

Fjölnismönnum tókst ţó ađ jafna metin í uppbótartíma en ţá skorađi varamađurinn Marínó Ţór Jakobsson flott mark međ ţrumuskoti utan teigsins. Glćsilegt mark hjá Marínó og ekki mátti seinna vćnna, ţví ađ Leiknir Ágústsson dómari flautađi til leiksloka um leiđ og gestirnir tóku miđjuna.

Lokatölur voru ţví 1-1, sem má kannski segja ađ hafi veriđ sanngjörn úrslit. Eftir ţennan leik fer Fjölnir upp í 6. sćtiđ ţar sem ţeir eru međ 20 stig, BÍ/Bolungarvík er hins vegar enn í 4. sćtinu međ stigi meira.

Fjölnir 4-4-2:
Steinar Örn Gunnarsson
Gunnar Valur Gunnarsson - Geir Kristinsson - Bergsveinn Ólafsson - Kolbeinn Kristinsson
llugi Ţór Gunnarsson - Ottó Marinó Ingason - Halldór Fannar Halldórsson - Guđmundur Karl Guđmundsson
Ómar Hákonarson - Kristinn Freyr Sigurđsson

Skiptingar:
Marínó Ţór Jakobsson inn fyrir Halldór Fannar Halldórsson (´69)
Bjarni Gunnarsson inn fyrir Guđmund Karl Guđmundsson (´82)
Felix Hjálmarsson inn fyrir Ómar Hákonarson (´90)


BÍ/Bolungarvík 4-5-1:
Ţórđur Ingason
Loic Mbang Ondo - Atli Guđjónsson - Zoran Stamenic - Kevin Brown
Gunnar Már Elíasson Sigurgeir Sveinn Gíslason - Hafţór Atli Agnarsson - Nicholas Deverdics
Colin Marshall
Tomi Ameobi

Skiptingar:
Michael Abnett inn fyrir Zoran Stamenic (´42)
Matthías Kroknes Jóhannsson inn fyrir Hafţór Atla Agnarsson (´74)

Gul spjöld: Halldór Fannar Halldórsson (Fjölni)

Dómari: Leiknir Ágústsson, sćmilegur

Ađstćđur: Ekkert sérstakt veđur.