mi 28.sep 2011
Carlos Tevez yfirlsingu: Neitai ekki a spila
Carlos Tevez segist ekki hafa neita a spila me Manchester City gr.
Argentnumaurinn Carlos Tevez hefur sent fr sr yfirlsingu ar sem hann neitar skunum ess efnis a hann hafi neita a koma inn leik Manchester City gegn Bayern Munchen Meistaradeild Evrpu grkvldi.

Tevez virtist hafa neita a koma inn leiknum gr og Roberto Mancini knattspyrnustjri lisins segir a hann hafi vilja setja hann inn en hafi ori pirraur egar ljst var a a myndi ekki gerast. talinn sagi sar a Tevez vri binn hj City og myndi aldrei spila fyrir sig aftur.

Mancini sagi a hann myndi tala vi eigendur flagsins og stjrn ur en hann tki kvrun um nstu skref. Tevez segir hinsvegar a hann hafi ekki neita a spila og s tilbinn nst egar kalli kemur.

,,g vil bija alla stuningsmenn Manchester City sem g hef tt mjg gott samband vi afskunar eim misskilningi sem var Munchen. eir skilja a egar g er innan vallar hef g alltaf gert mitt besta fyrir flagi,," sagi Tevez yfirlsingu.

,, Munchen rijudag hafi g hita upp og var tilbinn a spila. etta er ekki rtti tminn til a fara t smatrii me afhverju etta gerist ekki. En g vil taka fram a g neitai aldrei a spila."

,,a var einhver ruglingur bekknum og g tel a staa mn hafi veri misskilin. egar g lt fram veginn er g tilbin a spila egar ess er krafist af mr og uppfylla mnar skyldur."