lau 08.okt 2011
Mjg erfitt a skilja essa Skota
,,Yacine Si Salem kom til okkar fyrir tmabili en var sendur heim eftir a hafa spila 9 leiki. (g s a nna a hann var fddur 1988. arf a n tali af honum og spyrja hvar maur breytir kennitlunni sinni)"
,,Eins og hj flestum lium fr Grindavk fingarfer og etta skipti var fari til Olivia Nova eins og ri ur. Nema etta skipti mtti kkja slba sem var vst ekki leyfilegt ri undan.
Mynd: Ftbolti.net - Torfi Jhannsson

Nstu daga munu leikmenn lia Pepsi-deildinni gera upp sumari me v a koma me pistil hr Ftbolta.net. Hafr gir Vilhjlmsson skrifai pistil fyrir Grindvkinga og hann m sj hr a nean.Grindavk er bjarflag sem vill rangur og gerir alltaf krfu um a lii standi sig vel.
Krafan fyllilega rtt sr egar liti er til leikmannahps Grindavkur. hpnum hfum vi einn besta markmann deildarinnar, g vil ganga svo langt og segja a vi eigum lka einn besta bakvr deildinni Alexander Magnsson.

g arf hvergi a skafa af v egar g segi a vi eigum fljtasta mann deildarinnar Magns Bjrgvinsson. Vi erum me landslismann fr Filippseyjum, en a er hinn fjallmyndarlegi Ray Anthony Jnsson sem tk tt Herra sland ri 2000. Hrna er blaarklippa r keppninni
Svo erum vi me jlfara/leikmann sem er nkominn r atvinnumennsku sem g tvo r eftir.

En alltaf arf a styrkja lii vilji a vera toppbarttu. Fengnir voru Michal Pospisil sem tti a sj um a skora mrkin fyrir okkur en a gekk brsulega. 10 leikir og 0 mrk segir alla sguna. Yacine Si Salem kom til okkar fyrir tmabili en var sendur heim eftir a hafa spila 9 leiki. (g s a nna a hann var fddur 1988. arf a n tali af honum og spyrja hvar maur breytir kennitlunni sinni). Robert Winters spilai 14 leiki og skorai 3 mrk. Sm innskfur og rlti hgur en a sst vel a hann kunni ftbolta.
Jack Giddens var einnig sendur heim miju tmabili vi litla hrifningu tugi kvenna suurnesjunum.

Inn klefanum er hlutfalli sirka 50/50 slendingar og skotar ea englendingar.
etta er vandaml ar sem a er mjg erfitt a skilja essa skota, en ef skilur mate, fu*k, lads og well done ertu nokku gum mlum.
Svo g komi me dmi eru etta kvejur hj Paul Mcshane fyrir leiki:

Paul Mcshane
Right lads lets wrap this up eh!

Mon tae fu*k!!!.

"Paul Mcshane
thank fu*k well done lads!".

Eins og hj flestum lium fr Grindavk fingarfer og etta skipti var fari til Olivia Nova eins og ri ur. Nema etta skipti mtti kkja slba sem var vst ekki leyfilegt ri undan. Ferin var vel heppnu alla stai, vellirnir fnir og slin lk vi hvern sinn fingur.

En sumari byrjai seint hr slandi og a var heldur kalt um a litast egar horft var Fylkisvll ann 2. ma, svo kuldalegt var lautinni a a var kvei a fra leikinn inn Krinn.
a byrjai ekki gfulega v eftir 27 mnutur var staan 2-0 fyrir Fylki og skar Ptursson (fyrrum barnaspik eins og Hjrvar H sagi) fr taf meiddur eftir 16 mnutur.
Lii sndi frbran karakter og vann leikinn 2-3 me sigurmarki uppbtartma.
Nsti sigur kom ekki fyrr en 6.umfer. egar grasi fr a grnka fr jafnteflunum a fjlga sem uru 8 talsins og var aeins besta li slands, KR sem geru jafnmrg jafntefli.

a er hyggjuefni egar stigaskorunin er skou v aeins 9 stig af 23 vinnast heimavelli sem verur a teljast afar dapurt. Hins vegar a jkva essu er a a 14 stig af 23 vinnast tivelli. Til a mynda frkinn sigur gegn BV sem var til ess a vi hldum okkur uppi. a arf sterka karektera og ga lisheild til a fara Hsteinsvll me baki uppvi vegg og ara lppina fyrstu deild og taka 3 stig.

Framtin er bjrt Grindavk og margir efnilegir knattspyrnumenn a stga sn fyrstu skref meistaraflokki eins og Hkon var lafsson fddur 1995 sem spilai tvo leiki sumar og Danel Le Gretarsson sem hefur ft me liinu seinni part sumars.
g hef tr a essi sterka lisheild og essi gi mannskapur geri betri hluti nsta ri og lti a hlut annara lia a vera fallbarttu a a s ekkert anna li sem kunni a betur.

Fyrir hnd leikmanna Grindavkur vil g akka llum eim sem studdu lii gegnum srt og stt sumar og vona a sj fleiri stkunni a linu ri, g vil akka llum eim sem koma a rekstri flagsins fyrir eigingjarnt og metanlegt starf. Einnig vil g akka lukkudrinu okkar Vilmundi r Jnassyni fyrir frbra skemmtun allt ri.

Hafr . Vilhjlmsson

Sj einnig:
Sveinn Elas (r) - Mralski dagurinn fr aeins r bndunum
Halldr Smri (Vkingur R.) - etta tti sko a vera 2114, ekki 2014