ri 11.okt 2011
Vi kvum a prfa fallbarttuna
,,Hilli er vlkur gullmoli sem vi fengum silfurfati einn gan veurdag fr Hafnarfiri. Skil ekki hvernig Magga Gylfa tkst ekki a finna plss fyrir hann Haukunum.."
,,g ver lokin a minnast framgngu Gunnars Jarls sumar. Hann byrjai sumari ansi brsulega og fkk mikla gagnrni fyrir sna frammistu og einna helst fr verandi jlfara okkar sem sendi hann fingabir. Honum fannst halla okkur mti KR 2.umfer. trlegt a sj hversu miklar framfarir Gunnar sndi eftir fingabirnar og st hann sig frbrlega seinni part sumars. Ga dmari ar fer!
Mynd: Ftbolti.net - Kristjn Orri Jhannsson

Nstu daga munu leikmenn lia Pepsi-deildinni gera upp sumari me v a koma me pistil hr Ftbolta.net. dag er komi a Keflvkingum en ar reif Magns rir Matthasson upp pennann.Nna egar essi pistill er ritaur eru nkvmlega 11 mnuir og 2 vikur san undirbningstmabili hfst hj okkur Keflvkingum. J, vi hfum fingar 24. oktber 2010 fyrir etta tmabil sem var a klrast. Vi byrjuum bara rlega, 3-4 fingar viku og leikur fyrir hdegi hvern einasta laugardag fram a jlum. Mntunum var dreift jafnt og tt alla fyrir utan kannski Gumund Frmann Steinarsson sem hlt Gumma-Punkt vs vegar um landi. Popp-Punktur er mini tgfan af Gumma-Punkt. Fyrir hugasama eru rfar helgar lausar etta hausti en hann er fullu a taka vi bkunum sma: 659-5761.

Vi fengum til lis vi okkur Hilmar Geir fr Haukum, Grtar Hjartarson fr Grindavk, sak rn rarson, Kristinn Bjrnsson og Frans Elvarsson fr Njarvk og Adam Larsson fr Mjallby. Hilli er vlkur gullmoli sem vi fengum silfurfati einn gan veurdag fr Hafnarfiri. Skil ekki hvernig Magga Gylfa tkst ekki a finna plss fyrir hann Haukunum.. Grelli gamli var basli me lri sitt, ekki fyrsta skipti, og ni sr aldrei almennilega strik. Honum tkst samt a skora eitt fallegasta mark sumarsins egar hann jafnai mti FH Nettvellinum. Vi lnuum Njarvkingana hinga og anga fyrri hluta mts en fengum Sakka og Fransa til baka fyrir seinni hlutann og eir reyndust okkur mjg vel. Sakki skorai mjg mikilvgt sigurmark mti Val lokaumferunum. Fransi spilai sustu leikina og hann spilai virkilega vel misvinu. Adam Larsson st sig mjg vel sumar. Frbr karakter og yndislegur drengur ar fer.

Eftir ramt hfust fingar aftur fullu og vi tkum tt Ftbolta.net-mtinu. a m segja a a hafi veri hpunktur tmabilsins egar Haraldur Noregskonungur lyfti Ftbolta.net-bikarnum loft. J, vi unnum fyrsta Ftbolti.net-mti!! Vi tkum gtis dfu eftir a mt, okkur gekk illa Lengjubikarnum. Vi leikmennirnir funduum klefanum og kvum a safna fyrir njum leikmanni. S sem var fyrir valinu var Goran Jovanovski. Hann spilai alveg pari og gott betur en a mia vi hva safnaist. Vi frum fingarfer til lafsvkur og jappai s fer hpnum heldur betur saman. a virai ekki vel leiinni vestur en a er n ekki frsgu frandi nema fyrir r sakir a topplgan var a fjka af og eitthver urfti a hanga henni fr Vegamtum og lafsvk og a var einrma kvrun hpsins a tveir yngstu menn lisins fru pappr-skri-steinn upp hvor yrfti a hanga og a fr svo a lokum a Onkelinn urfti a hanga henni eftir 3-2 tap mti Frmanni. Annars var ekkert a frtta lafsvk nema hva a lduhin var nlgt 11 metrum og fiskispan eftir leik var eitt a besta sem g hef bora. Krar akkir fyrir hana lsarar.

slandsmti hfst svo a lokum eftir mjg langt undirbningstmabil og byrjuum vi mjg vel, 8 punktar eftir 4 leiki. a fr a halla verulega undan fti eftir a og tpuum vi 5 leikjum r. Eitthversstaar miri taphrynu lenti mr og Einari Orra saman fingu sem var ekki merkilegt nema fyrir r sakir a Big W lt okkur hlaupa 4 hringi kringum vllinn og leiinni ttum vi a leiast. Mgulega eitt a vandralegasta sem g hef lent fr v g byrjai a fa ftbolta. Sumari var upp og niur a sem eftir lifi mts.

a var svo ekki fyrr en lok gst a vi vissum ekki hva vi vildum gera rija og sasta rijungi slandsmtsins. Keflavk var krossgtum. Eigum vi a styrkja lii og reyna keyra upp um mija deild ea eigum vi a prfa a demba okkur fallbarttuna fyrsta skipti san 2002? Vi kvum a prfa fallbarttuna og handahfskennt var kvei a losa um rj menn.

Vi seldum Goran og Halla Gumm. Goran fr til Skopje snu heimalandi, Makednu, sem voru bullandi fallbarttu og vantai lttleikandi bakvr. Halli fr til Start Noregi og er ar a berjast vi falldrauginn og mun halda fram eitthva t nvember. Haukur Ingi hf fingar fullu me okkur byrjun gst og var kominn mjg gott form egar vi sum a tliti var ori mjg dkkt hj vinum okkar Grindavk. Okkur fannst murlegt horfa upp a svo vi brugum a r a lna Grindvkingunum Hauk Inga von um a eir myndu bjarga sr. Og viti menn, Goran Jovanovski lokai vrninni hj Skopje og eir hldu sr uppi Makednu. Haukur Ingi kom inn Grindarvkurlii einsog stormsveipur bi ftboltalega og andlega. eir hldu sr uppi me mgnuum sigri Eyjum lokaumferinni. Til lukku Grindavk! a eina sem eftir a gerast er a Start haldi sr uppi getum vi veri mjg ngir me essa losun. Allt er egar rennt er!

a m me sanni segja a etta r hafi veri lrdmsrkt fyrir Keflavk. Vi tryggum sti okkar deildinni me sigri rsurum lokaumferinni og v miur fyrir var eirra hlutskipti etta ri a fara niur um deild. Lisheildin fleytti okkur mjg langt sumar. Willum tkst a gera grarlega fluga lisheild r okkar hp. Vi vorum nnast inn hverjum einasta leik en tkst oft tum a skta sustu mntunum. a reyndist okkur drkeypt en slapp fyrir horn.

Miki af ungum strkum spiluu sumar og fengu drmta reynslu. Arnr Ingvi og Viktor Smri spiluu megni af leikjunum og stu sig mjg vel. Bojan Stefn, Magns r, sgrmur og Sigurbergur spiluu vel eim vktum sem eir fengu. essir strkar eiga eflaust eftir a mta drvitlausir til leiks egar undirbningstmabili hefst n og vilja f a sna hva eim br nsta sumar deild eirra bestu.

g ver lokin a minnast framgngu Gunnars Jarls sumar. Hann byrjai sumari ansi brsulega og fkk mikla gagnrni fyrir sna frammistu og einna helst fr verandi jlfara okkar sem sendi hann fingabir. Honum fannst halla okkur mti KR 2.umfer. trlegt a sj hversu miklar framfarir Gunnar sndi eftir fingabirnar og st hann sig frbrlega seinni part sumars. Ga dmari ar fer!

Til hamingju KR-ingar me slandsmeistaratitilinn og bikarmeistaratitilinn.
A lokum vill g akka llum eim sem koma a knattspyrnunni Keflavk fyrir sumari sem og eim stuningsmnnum sem stu me okkur gegnum r hir og lgir sem lii fr gegnum. Einstakt flk!

g vill einnig akka r, lesandi gur, fyrir a lesa essa langloku mna.

Grjti r Garinum,
Magns rir Matthasson

Sj einnig:
Tmas Leifsson (Fram) - Me leikmann sem er me sveinsprf fallbarttu
Hafr gir Vilhjlmsson (Grindavk) - Mjg erfitt a skilja essa Skota
Sveinn Elas Jnsson (r) - Mralski dagurinn fr aeins r bndunum
Halldr Smri Sigursson (Vkingur R.) - etta tti sko a vera 2114, ekki 2014