fim 26.jan 2012
Minning um upphafsrin Vesturbnum
Mynd: Ftbolti.net - Magns Mr Einarsson

Veturinn 1985 mtti vesturbinn drengur af Skaganum. Hann var me stt a aftan, skegghung, sum frakka og me svarta skjalatsku. etta var Sigursteinn Gslason. Steini, eins og vi klluum hann. Hann var fluttur vesturbinn.

Steini hf strax a mta fingar hj okkur 2.flokki KR. Hann hafi fram a v leiki upp alla yngri flokka me A. Vi vissum vel hversu flugur leikmaur Steini var, enda bnir a spila margoft gegn honum. a var v mikill fengur fyrir okkur a f hann inn okkar annars sterka og samrmda hp. Og a var ekki eins og hann vri a koma fingu hj okkur fyrsta skipti egar hann mtti. Fr fyrsta degi talai hann miki fingum og stjrnai mnnum kringum sig. Hann var aldrei feiminn og lt menn heyra a ef eir voru ekki a standa sig. Hann hafi grarlegt keppnisskap og vildi alltaf vinna. Alltaf var hann hvetjandi og annig fkk hann menn til a taka hlutunum me sr. Karakterseinkenni Steina komu arna strax ljs. Einkenni sem fylgdu honum allt til viloka.

Me Steina fremstan flokki urum vi bi slands og Bikarmeistarar 2.flokki sumari 1986. Lii sigrai alla leiki slandsmtsins nema einn sem endai me jafntefli.

Utan fingatmanna vorum vi allir miklir flagar og oftar en ekki, eins og gengur og gerist essum aldri, lyftum vi okkur upp vi tkifri. Steini var alltaf klr, lkt og vi hinir reyndar lka, og alltaf var hann frakkanum, me sa hri og mottuna, en skjalatskuna geymdi hann fyrir rtuferirnar og feralgin.

rinu 1987 vorum vi margir r essum hp farnir a fa me meistaraflokk KR svo vi vorum enn 2.flokks aldri. Margir okkar fengu tkifri til a spila me mfl. og v spiluu fstir okkar leikina me 2.fl. Fkusinn var kominn mfl. og ar lk Steini fyrsta mfl.leik sinn er hann kom inn slandsmtinu gegn Keflavk KR-vellinum. Steini tk tt 5 leikjum me KR slandsmtinu etta ri. Eftir etta keppnistmabil flutti Steini aftur heim Skaga og hf a leika me eim a nju keppnistmabili 1988.

rtt fyrir a vi hfum hr stikla stru varandi feril Steina essum rum a hldust g tengsl okkar milli alla t. Steini kom til baka til KR hausti 1998 og lk ar nokkur r me frbrum rangri, ur en hann tk a sr jlfun. egar hann kom til baka var Mottan farinn, frakkinn kominn endurvinnsluna og hri styttra.

Undanfarin r hfum vi flagarnir veri saman innanhssftbolta, mnudagsboltanum. Steini var alltaf mttur og rak okkur fram. svo a eitthva var fari a hgast mnnum a var hann alltaf topnu og vildi sigra hvern einasta leik. Hann gafst aldrei upp. Hvta lii sem sttar af eigandanum sem jafnan er jlfari og astoarjlfaranum, voru v fljtir a velja Steina Hvta lii. Hvta lii me Steina innabors var nnast sigrandi svo einstaka sinnum a Svartir grsuu sigur. egar veikindi Steina fru a hafa au hrif a hann gat ekki mtt fingar fr verulega a halla undan fti Hvta lisins.

Steina verur srt sakna af llum sem fengu a kynnast honum. Betri dreng er erfitt a finna. Hann kom alltaf til dyranna eins og hann var klddur og var samkvmur sjlfum sr. Hann sagi alltaf sna skoun og hlfi engum. Hann st fast snu og erfitt var a vinna hann rkrum, alltaf tti hann sasta ori.

Steini tk veikindum snum sem enn einu verkefninu snu lfi. Hann barist hetjulegri barttu allt til sasta dags.

Eftir lifir minning um gan dreng.

Vi vottum nnu Elnu, Magnsi, Unni og Teit okkar innilegustu samarkvejur. Megi gu vera me ykkur.

Viringarfyllst
Rnar Kristinsson, Guni Hrafn Grtarsson og Steinar Ingimundarson

Sj einnig:
Himnasending Efra-Breiholti - ttar Bjarni Gumundsson
Viurkenndur afbragsmaur - Eysteinn Hni Hauksson og li Stefn Flventsson
Sannur sigurvegari - Willum r rsson
Einn af bestu sonum ftboltans kvaddur - Logi lafsson
akklti! - Gumundur Benediktsson
Sigurvegari af Gus n - lafur Adolfsson
Vinnusemi og leikglei - Gunnlaugur Jnsson
,,Lfi er ekki dans rsum" - Sigurur Elvar rlfsson og Valdimar K. Sigursson