sun 11.mar 2012
Luis Surez: g gti fari til PSG
Luis Surez, framherji Liverpool, hefur veri oraur vi PSG Frakklandi undanfarnar vikur. Hann segir sjlfur a hann gti fari til lisins ef honum byist a. Hj PSG myndi Surez hitta samlanda sinn fr rgv, Diego Lugano, en a lst framherjanum vel .

,,J, g gti fari til PSG, lkt og til margra strra lia," segir Surez.

,,a eru mrg flg sem eru mikils metin sem vilja byggja upp li og PSG er eitt af eim. eir kaupa til a styrkja lii."

,,g myndi elska ef vi (hann og Lugano) gtum spila saman," sagi Surez a lokum.

rtt fyrir huga PSG og essi or Surez segir Kenny Dalgslish, stjri Liverpool, hann ekki til slu.

,,Enginn hefur tala vi okkur, en a myndi lka ekki breyta neinu. Vi myndum ekki svara eim (PSG) ef a kmi smtal," sagi Dalglish.