mn 02.apr 2012
Stjrnulf Hotel Campoamor
Siggi Dlla, Atli sjkrajlfari og Kristinn Ingi Lrusson fararstjri.
Halldr Orri Bjrnsson sektarstjri.
Mynd: r einkasafni

Sigurur sttur golfblnum.
Mynd: r einkasafni

Efstu menn Go-kartinu.
Mynd: r einkasafni

Lagt var af sta eldsnemma fstudagsmorguninn 23. mars, menn misjafnt ferskir en fallegir samt sem ur. Dri (Kony) var binn a pssa sektarbkina sna og tlai ekkert a gefa eftir sektunum og fengu sumir a kynnast v egar eir mttu upp rtu, Siggi Dlla gaf grnt ljs a allt vri ready og lgum vi af sta flugvllinn hans Leifs.

Iceland Express s um a ferja okkur yfir til London, Gatwick og mean fluginu st vaknai hinn umdeildi Chinese Poker klbbur fr v fyrra og a kom strax ljs a Hilmar r var eini sem pakkai me sr niur einni lukkuds. Vi urftum svo a ba sirka 4 tma eftir nsta flugi sem var Easy Jet sem tk seinni hlutann ferinni og allir brosandi yfir v a a vri a styttast Spn.

Vi urftum svo a keyra 40 mn a htelinu fr flugvellinum Alicante og vorum vi allir bnir a panta ga blaleigubla me ng af plssi fyrir 4 strar tskur nema Bljublsgengi sem innihlt Dra, Hdda, Ingvar og Hilmar sem tluu a reyna vera svalir og pntuu sr bljubl me litlu skotti og uru eir ekki svalir egar eir urftu a bija einhverja af hinum a redda sr me tsku plssi en svo komust allir leiarenda Hotel Campoamor ar sem okkar bei sm hressing ur en menn skelltu sr inn herbergin sn og fru a sofa.

Dagur 1:
Var fyrst og fremst notaur a losna vi sm flugreytu og jafna sig vi stkki fr dimma hellinum sland yfir sunny spain, tekin var ltt fing sem endai svo me klasssku dnsku fingunni ar sem 3 eru saman og var kynnt til lis eitt af svakalegustu lium sem hafa teki tt essari fingu og voru etta Kiddi Lr, Atli sjkrajlfari og enginn annar en Siggi Dlla sem var fyrirlii ess lis. Menn slkuu svo gum flagsskap sm sl anga til a dagurinn var binn.

Dagur 2:
Okkar bei vallt drindis buffet morgunmatur htelinu sem menn kunnu miki a meta, litlu kjllarnir urftu ekki a kalla foreldra sna til a gefa eim a bora, ft var tvisvar um daginn og milli finga var teki hdegismatur og svo sleikt slina, Gunnar rn var a koma etta fingasvi fyrsta skipti og var hann mjg sttur me a og sagi vi menn velkominn til himnarkis ar sem gin voru alveg frbr, en ar sem Gunnar er nlii brostu bara menn ttina a honum og kinkuu kolli, sm skrti hj honum. Siggi Dlla vini mrgum stum og vinur hans Alfonso kva a henda Sigga golf bll annig Siggi var eins og kngur rki snu golfblnum.

Dagur 3:
a var kvei a vi fengjum fr seinni fingunni annig vi tkum flotta fingu um morguninn og svo fengu menn frjlst val um hva eir fengu a gera og kvu kjllarnir a fara me Sigga Dllu a skja talska peru sngvarann Aron Heidal upp flugvll og kkja aeins Alicante. Golfmenn lisins tku hring golfvelli htelsins mean hinir kvu a skella sr Go-Kart og fengum vi sispennandi keppni lokin eftir finga og tmatkuna, a var vst ekki plss fyrir lukkudsina hans Hilmars og tk hann sasta sti mean hinum endanum var spennandi viureign milli mn og Harar ar sem mr tkst a komast fram fyrir hann lokahringnum me fallegum akstri. 1.sti. Jeubert, 2.sti. Hddi, 3. Gaddi Gullskr. Svo var keyrt aftur upp htel, sumir brosandi arir ekki, og n sustu slageislunum fyrir kvldmat og horfum vi svo Mufc vs Fulham um kvldi. (Spyrji Gunnar rn hvernig honum gekki startinu Go-Kartinu)

Dagur 4:
Byrja var lttri morgunfingu ar sem B lii tti leik vi Pilar seinni um daginn, menn keyru sig t hitanum og gfu allt ennan leik, leikurinn endai 1-1 og num vi a jafna undir lok leiks eftir fallega dfu fr dfukngi ferarinnar hinn mikli meistari Bjrn Plsson. Kvldi var svo teki me meistaradeildarhorfi.

Dagur 5:
Teki var aftur ltt morgunfing ar sem A lii tti leik vi Orihuela seinna um daginn, s leikur endai 2-2 og skorai Kennie marki okkar og hitt sjlfsmark. Dmarinn var eins og vi mtti bast, flautai lti og lt leikinn fljta miki og dmdi aldrei brot okkur egar vi nduum aeins spnverjana. Vi skelltum svo okkur pizzusta aeins til a komast fr htel matnum og horfum svo meistaradeildina. a klikkai ekki sama hvar vi vorum var Chinese Poker klbburinn mttur til a freista gfunnar.

Dagur 6:
Tekin var g morgunfing glampandi sl eins og var alla vikuna, vi fengum svo fr seinni parts dags sem menn nttu vel, golfmenn lisins tku golfhring, sumir kktu aeins Torrevieja og kjllarnir skelltu ser Go-Karti og fr talski perusngvarinn me sigur af hlmi mean karamellu og pepsi kngurinn Atli Freyr urfti a stta sig vi sasta sti. Menn voru sttir a f a anda aeins og njta lfsins t Spni. Eftir kvldmatinn var slaka og hlegi og rtt um msa hluti sem var mjg oft gert egar vi slkuum og komu mis ml og menn tju sig fagmennlegum ntum mean einn liinu sagi Kkur er geslegur

Dagur 7:
Kjllarnir vknuu allir stressair essum degi v ungir vs gamlir tti a hefjast seinna um daginn, vi tkum ltta morgunfingu og eftir hana var sleikt slina og n gott tan fyrir sigurmyndina fyrir leikinn. Dmarar leiksins voru Henrik Situation Bdker og Siggi Dlla. Gmlu hfu yfirhndina byrjun leiks og komust 2-0 en kjllarnir nu a jafna rtt fyrir lok fyrri hlfleiks svo komust vi 3-1 og var ger skipting sem leikmenn og jlfarar sj eftir hj gmlum, Ingvar skellti sr t og pistlahfundurinn skellti sr marki og eir skoruu fallegt mark stuttu eftir sem enginn markmaur hefi ri vi og vi komnir me sispennandi leik, svo kom skemmtilegt klafs inni teig og Atli sjkrajlfari tk 2-3 hringi me boltann milli fta sr og tkst a setja boltann eigi mark skemmtilegan htt. Leikurinn endai svo vt sem gmlu reynslurnar hfu sigur r btum.

Menn sturtuu sig og spreyjuu sig ga lykt ur en var haldi var hinn svakalega plska banka sem Henrik Bdker tk sigurinn en vildi sem minnst fagna me hendurnar upp loft sem okkur fannst skrti. Eftir a skelltum vi okkur Rockys og boruum vi og hfum gaman og nliarnir urftu allir a syngja lag fyrir alla stanum og rlluu eir essu upp og mtti heyra lg vi Bahama, Rum yfir sandinn, House of the rising sun, Lfi er yndislegt, Nessun Dorma og father and son , meiri segja Scholls sng lfi er yndislegt slensku vi gar undirtektir.

Dagur 8:
Pakka var niur fyrir heimfer og chilluum vi allir Alicante allan daginn til a ba eftir fluginu heim, allir me bros vr eftir a hafa ft vi ga astur glampandi sla allan tmann og nttum vi ferina vel alla stai.

akka fyrir ga og fallega fer og akka r kri lesandi fyrir a gefa r tma a lesa pistillinn minn.