mn 30.apr 2012
Wenger: Podolski veitir okkur aukna mguleika
Arsene Wenger, stjri Arsenal, er glaur me a hafa tryggt sr jnustu jverjans Lukas Podolski.

Podolski mun ganga rair Arsenal sumar fr Kln, en a var opinbera fyrr dag. Kaupveri hefur ekki veri gefi upp, en Arsenal segir a hann hafi skrifa undir langtmasamning.

,,Vi erum hstngir me a klra samningin vi Lukas og sjum hann sem mikilvgan part af framt okkar. Hann er leikmaur toppklassa, klrar fri sn mjg vel og hefur sanna sig hj flags- og landslii," sagi Wenger.

Podolski steig sn fyrstu skref ftboltanum hj Kln, ur en hann gekk rair FC Bayern ri 2006. Hann spilai ar rj r en gekk svo aftur rair Kln eftir frekar mislukkaa veru hj Bayern.

Hann hefur veri mjg sterkur essari leikt og skora 18 mrk 28 leikjum me Kln, en lii er mikilli fallbarttu sku Bundesligunni.

,,Hann er mjg sterkur leikmaur sem mun gefa okkur ga mguleika skninni. Vi erum ngir me a hafa klra essi kaup svona snemma og a verur gaman a fylgjast me honum EM sumar, ar sem hann hefur egar spila 95 landsleiki og er 26 ra gamall."

,,a er trleg tlfri og snir bara hversu gur leikmaur hann er," btti Wenger vi.