fs 04.ma 2012
Trygg leikmanna
Sam Tillen.
Ashley Young.
Mynd: NordicPhotos

Roberto Di Matteo.
Mynd: NordicPhotos

Pep Guardiola.
Mynd: NordicPhotos

egar g var 12 ra skrifai g undir tveggja ra samning vi Chelsea. egar g skrifai undir samninginn sgu jlfarinn minn og yfirmaur akademunnar: ,,essi samningur merkir ekkert, ef vi viljum losna vi ig nstu 2 rum munum vi gera a. etta ir einungis a getur ekki spila me neinum rum en okkur.
essu augnabliki var hugarfar mitt mta. arna fkk g snn og g r. Ef flag vill ekki hafa ig lengur mun a finna lei til a lta ig fara. Trygg og tilfinningar eru ekki til. Sem leikmaur getur auki mguleikana v a vera fram hj flaginu. endanum getur samt ekkert gert ef jlfarinn kveur a n s ekki rf lengur.

Leikmenn sem spila fyrir eitt flag eru sjaldsir dag. a mun vera annig fram t af fjrhagslegu hliinni ftboltanum. Stuningsmenn krefjast ess a leikmenn sni trygg en sannleika sagt er ftbolti atvinnugrein. Ftboltaferillinn er stuttr, fyrir heppinn leikmann er hann 20 ra en mealtali er 5 r. Fyrir marga er ftbolti a eina sem eir ekkja nema eir hafi fari seint atvinnumennsku. Leikmenn htta skla 16 ra gamlir. eir hafa ekki menntun ea starfsreynslu. sumum tilfellum treysta heilu fjlskyldurnar velgengni leikmanna. Flestir ftboltamenn koma r verkamannasttt og sumir eiga rtur snar a rekja rija heiminum. essir leikmenn eru ,,fyrirvinnan, leiin tt a gullpottinum. g ekki leikmann sem var lstur inn skp af pabba snum ef hann spilai illa. Pressan og viljinn til a n langt er mikill og ef nr toppinn eru verlaunin g.

a skiptir ekki mli hvaa inai ert, peningar munu hafa hrif ig. Ef a ert a spila fyrir li og anna li bur r risvar sinnum hrri laun og mguleika a vinna titla, verur a hugsa um a, sama hversu vel r lkar hj nverandi flagi. g ekki alveg tilfinningarnar ftboltanum, stina sem hver stuningsmaur ber til eins flags, er erfitt a hugsa sr etta en ef etta er ori starfi itt, er etta raun ekkert ruvsi en starfi sem stuingsmaurinn hefur.

Sem dmi ef vinnur slandsbanka og Landsbankinn vill f ig. eir bja r refalt hrri rslaun, mguleika stuhkkun og mguleika a flytja hentugan sta landinu. tlar a hafna essu tkifri t af trygg inni vi slandsbanka? Taktu fjlskyldu na me reikninginn og mguleika a n lengra fyrirtkinu og nnast allir myndu samykkja etta tilbo. Af hverju er etta ruvsi fyrir ftboltamann?

Sem rttamaur ertu ,, vinnunni fyrir framan horfendur. a veltur v hversu gur ert hversu margir horfendur mta. Mr finnst furulegt egar stuningsmenn ,,baula og skra leikmenn sem a stu sig vel me flaginu en fru san anna til a n lengra ferlinum. Ashley Young kemur fyrst upp huga minn. Hann st sig frbrlega hj Aston Villa. Flagi sem gti barist um Evrpusti og kannski unni enska bikarinn ea deildabikarinn, ekkert meira en a. Hann fr til a ganga til lis vi strsta flag heims Manchster United. Af hverju skpunum hefi hann tt a vera fram? a sama er hgt a segja um Gareth Barry ea Stewart Downing...

Stuningsmenn geta ekki bist vi a leikmenn veri fram hj flaginu af v a eir studdu a sku, a er frnlegt. a vri fullkomin atburarrs fullkomnum heimi. Alan Smith hefi lmur vilja vera fram hj Leeds en hva hefi gerst ferli hans ef hann hefi hafna Manchester United til a vera fram?

g heyri stuningsmenn lka segja: ,,g borgai mig inn, g get skra a sem g vil. a fr mig til a hlgja v a g hugsa alltaf hvernig a vri ef einhver myndi borga 30 pund og sitja fyrir aftan vinnustaa eirra. myndi ykkur alla gagnrnina sem David Beckham hefur mtt ola ea Ashley Cole. Ef a eir myndu sitja fyrir aftan ,,stuningsmanninn a skra hann og gagnrna hfileika hans, tlit, eiginkonu og brn....a gti fengi hann til a hugsa sig tvisvar um egar hann fer nst leik. Elileg ngja og reii er hluti af leiknum og a a kvarta og kveina ef leikmaur er a spila undir getu er fullkomlega elilegt. Hins vegar tel g a stuningsmenn geti fari yfir striki. A nast konum leikmanns, er a til a mynda nausynlegt? Ef ert nturklbbi og einhver kemur upp a stinni lfi nu og segir eitthva skelfilegt vi hana, myndiru bja hinn vangann? Ea ef vrir kallaur barnaningur reglulega lkt og Arsene Wenger? egar 40 sund manns syngja um a gti etta hljma fyndi en myndir vilja etta ef etta vrir ea pabbi inn/sonur?

Leikmenn eru atvinnumennsku ftbolta af mismunandi stum. a er stareynd. Sumir leikmenn spila fyrir velgengni, til a vinna titla og uppfylla draum sinn fr v sku. Sumir eru einungis essu til a hagnast fjrhagslega. g hef veri bningsklefa ar sem leikmenn eru a tala um hversu miki eir na, hva eir ttu a na og svo framvegis. essir leikmenn munu elta peninginn. Vilji eirra getur veri jafnmikill og hj leikmanni sem er a eltast vi velgengni. etta ir einungis a svona leikmenn vera lklega ekki mjg lengi hj flaginu.

g hef alltaf haft tr v a me velgengni fylgi verlaun. Hins vegar er mikilvgt a vera rttum sta rttum tma. Tkum dmi me Roberto Di Matteo. Hann var rekinn fr West Brom og rinn til Chelsea vegna ess a hann ekkti flagi og hafi reynslu sem leikmaur og stjri Englandi. Hann fr smu stu og Steve Clarke fr egar hann htti sem stjri unglingalisins egar g var v. Di Matteo vissi ekki og tri potttt ekki a hann myndi san leia Chelsea rslitaleik Meistaradeildarinnar. egar g var ungur leikmaur vann g me honum egar hann var a afla sr jlfararttinda eftir a hafa urft a leggja skna hilluna kjlfari skelfilegu ftbroti. g hefi aldrei geta s hann fyrir mr sem knattspyrnustjra framtinni. Hann greip tkifri me bum hndum og a er eins ftboltanum og lfinu, arft a gera sem mest r tkifrinu egar a kemur.

v miur voru afleiingarnar af essum trlega varnarleik Chelsea r a Barcelona gat ekki haldi titlinum Meistaradeildinni. etta verur lka lokatmabili hj Pep Guardiola. A mnu mati hefur hann bi til besta li sem g hef s vi minni. a er nnast trlegt a sj gi eirra og yfirburi.

a er hinsvegar hvernig hann hefur gert etta sem mun vera hans afleg. A mnu liti hefur hann veri meistarinn fyrir litla manninn. Fboltaheimurinn dag samanstendur af vel byggum mnnum sem hafa kraft og styrk og hann setur saman li og tlun til a vinna a. Messi, Iniesta, Xavi, Alves, Pedro, Villa, litlir leikmenn me trlega tknilega hfileika. Hann hefur veri me li sem hefur me v a nta tkni og temp gert ekkert r eirri mtu a leikmenn urfi allir a vera byggir eins og Patrick Vieira. Ungir leikmenn geta s gegnum etta Barcelona li a me mikilli vinnu og me v a n eim tknilegu hfileikum sem til arf, geti eir lagt lkamsburina. En a v gefnu auvita a hfileikar eirra fi a njta sn. Eins og Guardiola hefur leyft a gerast.

Pepsi-deildin byrjar eftir einungis nokkra daga og spennan er a byggjast upp. Eftir hrikalegt tmabil hj okkur fyrra hefur undirbningstmabili gengi frbrlega og a er klrlega a besta af eim 5 rum sem g hef veri hrna. a hefur ori til ess a a eru miklar vntingar til okkar sumar. a er miki hrs en etta er eftir allt saman bara sp. Vi eigum erfia byrjun, vi mtum Val og FH fyrstu tveimur leikjunum og vi tkum bara einn leik fyrir einu. Mtlti sasta tmabili herti lii. Andinn hpnum er frbr og sgeir (Gunnar sgeirsson) og Sveinbjrn (Jnasson) hafa smolli vel inn. Reynslan hj Geira kemur sr vel. Hann hefur gert etta ur me FH og er me sigurhugarfari sem arf a hafa hpnum. g held a FH og KR veri arna lok mts lkt og vanalega. a var gott a n remur sigrum gegn KR vetur en eir hafa stai sig egar reynir mean vi hfum ekki gert a. ar til a vi gerum a er sanngjarnt a segja a vi sum meistara kanddatar en vi munum klrlega reyna okkar besta.