ţri 11.sep 2012
[email protected]
UEFA frystir verđlaunagreiđslur til 23 félaga
 |
Atletico Madrid er á listanum. |
UEFA hefur ákveđiđ ađ frysta greiđslur til 23 félaga sem áttu ađ fá greitt fyrir ţátttöku í Evrópukeppnum.
Félögin hafa ekki náđ ađ fara eftir nýjum reglum sem UEFA hefur sett um fjárhag félaga.
UEFA hefur skoađ fjárhag félaga síđan tímabiliđ 2011/2012 og ţessi félög stóđust ekki ţćr kröfur.
Spćnsku félögin Atletico Madrid og Malaga eru á listanum yfir ţessi 23 félög en listann má sjá í heild sinni hér ađ neđan.
Félögin 23: FK Borac Banja Luka FK Sarajevo FK eljezničar PFC CSKA Sofia HNK Hajduk Split NK Osijek Atletico Madrid
Málaga CF Maccabi Netanya FC FK Shkendija 79 Floriana FC FK Budućnost Podgorica FK Rudar Pjevlja Ruch Chorzów
Sporting Clube de Portugal FC Dinamo Bucureşti FC Rapid Bucureşti FC Vaslui FC Rubin Kazan
FK Partizan FK Vojvodina Eskişehirspor Fenerbahçe SK
|