fs 21.sep 2012
Fowler vill a Evra og Suarez veri me blm
Robbie Fowler leik me Liverpool.
Robbie Fowler, fyrrum leikmaur Liverpool, vill a Patrice Evra og Luis Suarez leiki strt hlutverk sunnudag egar kemur a v a minnast eirra sem ltu lfi Hillsborough-slysinu.

Liverpool tekur mti Manchester United Anfield.

Eins og flestir vita var Suarez dmdur fyrir a vera me kynttan gar Evra og urfti a afplna tta leikja bann. Suarez neitai svo a taka hndina Evra fyrir seinni leik lianna sasta tmabili.

Hugmyndir Fowler eru ann veg a Suarez myndi leggja blmsveig fyrir framan stuningsmenn Manchester United til minningar um sem ltust Mnchen-flugslysinu. A sama skapi myndi Evra minnast eirra sem ltu lfi Hillsborough-slysinu me v a leggja blmsveig fyrir framan Kop-stkuna.

a m bast vi mgnuu andrmslofti Anfield sunnudag. Allir stuningsmenn Manchester United sem mta leikinn munu f hendurnar brf fr Sir Alex Ferguson ar sem hann trekar a allir tli a taka hndum saman til a minnast eirra sem ltust.

Smelltu hr til a lesa brfi fr Ferguson.