mán 17.des 2012
Lucio farinn frá Juventus
Brasilíski varnarmađurinn Lucio hefur komist ađ samkomulagi viđ Juventus um ađ fá sig lausan undan samningi.

Lucio kom til Juventus frá Inter í sumar en hann hefur einungisleikiđ fjóra leiki á ţessu tímabili.

,,Ćvintýri Lucio í svarthvítu treyjunni er á enda," sagđi Juventus í yfirlýsingu á heimasíđu sinni í dag.

Lucio, sem er 34 ára, var í sigurliđi Brasilíumanna á HM 2002 og í liđi Inter sem vann Meistaradeildina fyrir tveimur árum.

Hann hefur auk Inter leikiđ međ FC Bayern og Bayer Leverkusen í Ţýskalandi á ferli sínum.