ri 18.des 2012
Sterling a ganga fr njum samningi vi Liverpool
Raheem Sterling er a ganga fr njum fimm ra samning vi Liverpool samkvmt heimildum Goal.com.

essi 18 ra gamli leikmaur mun lklega f 30 sund pund vikulaun nja samningnum en hann mun san f rflega launahkkun hverju ri.

Sterling hefur veri lengi virum vi Liverpool en nnur flg eins og Manchester United hafa snt honum huga.

Sterling er sem stendur unglingasamningi hj Liverpool en hann tjn mnui eftir af honum. S samningur er sagur fra honum einungis 300 pund vikulaun.

essu tmabili hefur Sterling slegi gegn lii Liverpool og veri byrjunarliinu 16 af 17 deildarleikjum lisins.