lau 27.apr 2013
Finnur Orri: Nst dagskr a fara niur Ffu a kjsa
Finnur Orri hampar bikarnum eftir leik dag.
Finnur Orri Margeirsson, fyrirlii Breiabliks, segir a Blikar su mjg bjartsnir fyrir komandi tmabil Pepsi-deildinni en lii setur stefnuna slandsmeistaratitilinn. dag var lii Lengjubikarmeistari me 3-2 sigri Val.

Maur er ngur me alla titla. etta var mjg stt og vi erum ngir me etta," sagi Finnur.

etta gekk mjg vel fyrri hlfleik en a komu ekki eins gir kaflar seinni hlfleik. En vi hldum etta t. Vi spiluum ngu vel en hefum geta gert betur. Vi unnum leikinn og a skiptir mli."

Hann segir a mikil spenna s fyrir komandi tmabil.

Vi erum mjg bjartsnir og mikil tilhlkkun. Hpurinn er breiur og gur. Vi fengum leikmenn r stur sem vantai og vi erum mjg sttir me hpinn dag."

Finnur var ekki binn a kjsa egar Ftbolti.net rddi vi hann eftir leik kvld. a er nst dagskr, a fara niur Ffu a kjsa," sagi Finnur en vitali m sj heild sinni sjnvarpinu hr a ofan.