fim 16.ma 2013
Elfar rni: Spenntur a koma heim og lesa um Eyr okkar
Elfar rni Aalsteinsson, leikmaur Breiabliks Pepsi-deildinni, var a vonum sttur me 4-1 sigur lisins A kvld, en hann skorai tv mrk og var valinn maur leiksins.

,,etta var virkilega stti, vi vorum nttrulega bara a ba eftir a skora fyrsta marki og vi vorum kvenir a vera rlegir og halda skipulagi. Vi vissum a ef vi myndum skora yru eir hrddir," sagi Elfar rni.

,,Svo skoruum vi loksins og komu nokkur r, svo heyrum vi a Eyr hefi komist fram Eurovision, annig a var allt goody arna. a var mjg gaman a heyra og maur er bara mjg spenntur a koma heim og lesa um Eyr okkar."

,,g er sttur og g spila me liinu og eir spila mr bara vel lka og g er bara sttur me mig og lii lka. g skorai rj fyrra og binn a jafna a strax, svo g tla a bta bara,"
sagi Elfar ennfremur.

Hgt er a sj vitali heild sinni hr a ofan.