mi 02.okt 2013
Efnilegasti leikmaur rsins: g er senter
Hlmbert Aron Frijnsson, leikmaur Fram, er efnilegasti leikmaur Pepsi-deildarinnar ri 2013 a mati Ftbolta.net.

Hinn tvtugi Hlmbert fkk tkifri fremstu vglnu eftir a hafa ur veri kantinum og hann ntti a me v a skora 10 mrk Pepsi-deildinni.

,,a gekk vel sumar. g fr a spila mna stu og a geri kannski tslagi. g er senter," sagi Hlmbert vi Ftbolta.net dag.

Hlmbert segir a stefnan s sett a spila sem atvinnumaur erlendis framtinni.

,,a er draumurinn og vonandi gengur a eftir. a liggur kannski ekkert , g gti alveg teki nsta r heima og roskast. Mig langar t, ef a gengur gerist a en ef ekki er a Pepsi-deildin og Evrpukeppni nsta ri."

Rkharur Daason tk vi Fram byrjun sumars en hann mun ekki halda fram me lii a ri.

,,Hann hringdi mig gr og sagi mr fr essu. Maur var nokku fll, a var leiinlegt a heyra etta," sagi Hlmbert.

Vitali m sj sjnvarpinu hr a ofan. Verlaunin eru veitt samstarfi vi lgerina.