mn 04.nv 2013
Knattspyrna kvenna skn ea vrn?
Mynd: KS - Hilmar r

Mynd: KS - Hilmar r

Mynd: KS - Hilmar r

Mynd: KS - Hilmar r

sustu rum hefur hugi knattspyrnu kvenna vaxi slandi. Eflaust er a a hluta til tengt gu gengi A landslis kvenna, atvinnukonum okkar erlendis, bttum frttaflutningi af leikjum stlknanna og betri skilningi hlut kvenna innan flaganna.

Allt eru essi atrii gott innlegg mli tt enn s nokku land mrgum svium. Sjlfur er g eirrar skounar a knattspyrna kvenna og karla s sitt hvor hliin sama peningnum og a hvorugt geti n hins veri. Aukin heldur er a flgunum og flagsstarfinu mikill hagur a vel s gtt a hlut beggja kynja. Me v standa flgin vr um grundvallar gildi samflagsins um jafnrtti og hfa sama tma til miklu breiari markshps starfi snu knattspyrnunni til heilla.

svo a raddir heyrist um a engar tekjur fylgi kvennaboltanum heldur bara kostnaur, m sama htt fra rk fyrir v a markasstaa flaganna s mun sterkara ef vel er stai a knattspyrnu kvenna ekki sur en karlanna. a heldur v enginn fram a rekstur rttaflaga s auvelt verkefni og oft finnst okkur sem a eim mlum standa a skilningurinn verkefninu s takmarkaur.

Sem betur fer eru innan knattspyrnuhreyfingarinnar fjldi flks, karla og konur, sem leggur sig mlda vinnu og fyrirhfn til a lta hlutina gerast.

Ef vi ltum run sustu ra varandi fjlda skrra knattspyrnuikenda vekur athygli a karlamegin hefur a jafnai veri fjlgun sustu sj r en kvennamegin er veruleg breyting og fkkun ikenda milli ranna 2012 og 2011. msar skringar geta veri essari run en mikilvgt er a taka mark runinni og skoa vel hvernig nta eigi upplsingar sem essar.

Tlurnar sna a rtt fyrir aukinn huga knattspyrnu kvenna, gan rangur landslia, bttri astu og rtt fyrir framfari stlknanna skilar a sr sem komi er ekki fjlgun ikenda.Ef ikendatlur eru nnar skoaar kemur ljs a fjldi ikenda 2. 5 flokki kvennalia efstu og 1. deild er a mealtali um 20 ikendur mean a ikendur karlamegin eru a mealtali 36 2.- 5 flokki. Mealtl bera a sjlfsgu me sr a staan milli einstakra flaga og landshluta er misjfn en mealfjldi ikenda er mestur yngstu flokkunum og lkkar egar nr dregur meistaraflokki.

Vissulega er vi ramman reip a draga egar samanburur er tekinn vi nstu ngranna okkar varandi fjlda ikenda eins og sj m hr tflu a nean:Af ofangreindu er augljst a vi keppum ekki sama markai og ngrannajir okkar hva fjlda tttakenda varar. Hins vegar er hlutfalli okkur hagstara egar skoa er hva fjrmunir renna til landslia kvenna mia vi heildartekjur knattspyrnusambandanna.

Til ess a styrkja enn frekar stu knattspyrnu kvenna er spurningin hvernig skal standa a verki? essum efnum er a a sjlfsgu knattspyrnuflaganna innan vbanda KS a leggja lnurnar. Verkefni okkar felst m.a. a fjlga ikendum og n v besta t r hverjum einstakling og til ess arf m.a. a fjalla um eftirfarandi hugmyndir:

a) a fjlga lium efstu deild kvenna r 10 12?
b) a leika 1. deild kvenna einni deild?
c) Hvernig a standa a leikjum lia sem yru utan efstu og 1. deildar?
d) Er skynsamlegt a breyta aldursmrkum yngri flokka til ess a auka mealfjlda ikenda hverjum flokki?
e) Hvernig m draga r brottfalli ikenda?
f) Hvernig fum vi fleiri konur til a sinna dmgslu?
g) Hvernig m auka enn frekar umfjllun fjlmila og annarra um knattspyrnu kvenna?

n nokkurs vafa eru fleiri atrii sem arf a ra v skyni a styrkja innvii knattspyrnu kvenna slandi en n er tmabrt a mta lnur til nstu ra. KS hefur stai fyrir hugaverri herfer me auglsingum sem vaki hafa athygli va en betur m ef duga skal og enn sem fyrr verk a vinna.

Gsli Gslason,
stjrn KS.