lau 13.jan 2018
Hundurinn sem var HM-hetja
Lesendur Ftbolta.net hafa teki eftir v a tilefni af HM rinu 2018 erum vi a rifja upp au Heimsmeistaramt sem bin eru. Fyrr morgun rifjuum vi upp HM Englandi 1966.

a er ekki hgt a rifja a mt upp n ess a minnast hetjuhundinn Pickles sem var frgasti hundur heims um tma.

Verlaunagripurinn HM, Jules Rimet-styttan, var til snis sningarglugga London fyrri hluta rs 1966, ur en mti fr fram. En styttunni, sem var r skragulli, var stoli ann 20. mars.

tta dgum eftir hvarfi var allt tlit var fyrir a styttan myndi ekki koma leitirnar. En Pickles fann styttuna mean hann var gngutr me eiganda snum. Var hn vafin inn dagbl undir runna gari London.

jfurinn fannst aldrei en Pickles var hetja og fkk fundarlaun besta kjtbein sem nokkrum hundi Englandi hafi veri gefi. lin hans er geymd ftboltasafni Manchester.