ri 22.apr 2014
Sp Ftbolta.net - 12. sti: Fjlnir
Fjlnismenn unnu 1. deildina fyrra.
Fjlnismenn fagna eftir a hafa tryggt sti Pepsi-deildinni.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Gunnar Mr Gumundsson er kominn aftur Grafarvoginn.
Mynd: Ftbolti.net - Eyjlfur Gararsson

Bergsveinn lafsson er fyrirlii Fjlnis.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Aron Sigurarson tti gott tmabil me Fjlni fyrra.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Hgri bakvrurinn rni Kristinn Gunnarsson.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Gumundur Karl Gumundsson.
Mynd: Bjrn Ingvarsson

Srfringar Ftbolta.net sp v a nliar Fjlnis endi tlfta sti Pepsi-deildarinnar sumar. 13 srfringar sp deildina fyrir okkur etta ri en eir raa liunum upp r og a li sem er efsta sti fr 12 stig, anna sti 11 og svo koll af kolli niur tlfta sti sem gefur eitt stig. Fjlnir fkk 25 stig essari sp.

Spmennirnir:
Alexander Freyr Einarsson, Arnar Dai Arnarsson, Einar rn Jnsson, Elvar Geir Magnsson, Freyr Alexandersson, Gumundur Steinarsson, Gunnlaugur Jnsson. Haflii Breifjr, Magns Mr Einarsson, Sigurbjrn Hreiarsson, Tmas r rarson, Tryggvi Gumundsson, Vir Sigursson.

Spin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. ?
10.?
11 ?
12. Fjlnir 25 stig

Um lii: Fjlnismenn hafa endurheimt sti sitt efstu deild njan leik eftir fall ri 2009. Fjlnir fr bikarrslit 2007 og 2008 og lk meal eirra bestu ri 2008 og 2009. Undanfarin r hafa Fjlnismenn veri efri hlutanum 1. deild en ekki n a endurheimta sti. a tkst fyrra egar lii sigrai 1. deildina eftir brsuga byrjun.

Hva segir Tryggvi? Tryggvi Gumundsson er srstakur litsgjafi Ftbolta.net um liin Pepsi-deild karla. Tryggvi er markahsti leikmaur efstu deildar fr upphafi en hann hefur skora 131 mark me BV, FH og KR. Hr a nean m sj lit Tryggva.

Styrkleikar: a er glei og menn hafa gaman a v sem eir eru a gera. a er kvein stemning Grafarvoginum og etta eru allt svakalega miklir vinir. eir eiga eftir a fara langt essar stemningu sem maur finnur fyrir. Mivarapar Fjlnis er sterkt ef eir eru bir heilir; Haukur Lrusson og Bergsveinn lafsson. Hryggurinn er sterkur me Illuga, Gunna M og Gumund Karl strum hlutverkum.

Veikleikar: Fjlnir hefur ekki spila marga leiki vetur snu sterkasta lii. a hafa veri meislavandri og maur veit ekki hvernig a fer me inn sumari. Fjlni vantar afgerandi markaskorara Ragnar Lesson hafi veri a skila mrkum vetur. a vantar mann sem er algjrlega strikerinn". g myndi segja a veikleiki s bakvarastunum. ar hafa eir hga leikmenn ea unga og reynda.

Lykilmenn: Bergsveinn lafsson, Gumundur Karl Gumundsson og Aron Sigurarson.

Gaman a fylgjast me: a verur spennandi a fylgjast me Aroni Sigurarsyni sknarleiknum, a er engin spurning. Hann hefur veri a glma vi meisli en var frbr fyrra og br yfir miklum hfileikum. g er lka spenntur fyrir a sj Einar Karl Ingvarsson sem kom fr FH. S leikmaur minnir mig a miklu leyti Jack Wilshere.

Lklegt byrjunarli upphafi mts:


Stuningsmaurinn segir - Gulaugur r rarson
,,a er gott a vera vanmetinn. etta verur ekki niurstaan, g get lofa v. Fjlnir verur fram rvalsdeild eftir etta sumar. etta eru flottir strkar og a er g stemning liinu."

,,etta er byggt upp rttum forsendum, etta er byggt upp v fluga ungliastarfi sem er Grafarvogi. a eru strkar sem hafa veri hr yngri flokkunum sem halda v uppi og bera merki flagsins. a er stefna flagsins og g tel a a s rtt stefna. eir hafa stai undir vntingum til essa og g ekki von ru en a svo veri fram."


Vllurinn:
Fjlnisvllur er me sti fyrir 690 manns


Breytingar liinu:

Komnir:
Christopher Tsonis fr Tindastli
Einar Karl Ingvarsson fr FH lni
Gunnar Mr Gumundsson fr BV
Gunnar Valur Gunnarsson fr KA
Ragnar Lesson fr BV

Farnir:
Geir Kristinsson Selfoss
Kolbeinn Kristinsson Selfoss
mar Hkonarson httur


Leikmenn Fjlnis sumari 2014:
1 Steinar Gunnarsson (M)
2 Gunnar Valur Gunnarsson
3 rni Kristinn Gunnarsson
4 Gunnar Mr Gumundsson
5 Bergsveinn lafsson
6 Atli Mr orbergsson
7 Jlius Orri skarsson
8 Ragnar Lesson
9 rir Gujnsson
10 Aron Sigurarson
11 Viar Ari Jnsson
12 rur Ingason (M)
13 Jhann li rbjrnsson
14 gst rn gstsson
15 Haukur Lrusson
16 Gumundur Bvar Gujnsson
17 Magns Ptur Bjarnason
18 Hallgrmur Andri Jhannsson
19 Marin r Jakobsson
20 Illugi Gunnarsson
21 Brynjar Steinrsson
22 Matthew Turner Ratajczak
23 Gumundur r Jlusson
24 Sveinn Atli rnason
25 Einar Karl Ingvarsson
27 Anton Freyr rslsson
28 Christopher Paul Tsonis
29 Gumundur Karl Gumundsson


Leikir Fjlnis 2014:
4. ma Fjlnir - Vkingur R.
8. ma r - Fjlnir
11.ma Fjlnir - Valur
18. ma Breiablik - Fjlnir
22. ma Fjlnir - KR
1. jn Keflavk - Fjlnir
11. jn Fjlnir - FH
15. jn - Fjlnir - Fram
22. jn Stjarnan - Fjlnir
2. jl Fjlnir - Fylkir
13. jl BV - Fjlnir
21. jl Vkingur R. - Fjlnir
27. jl Fjlnir - r
6. gst Valur - Fjlnir
11. gst Fjlnir - Breiablik
18. gst KR - Fjlnir
25. gst Fjlnir - Keflavk
31. gst FH - Fjlnir
15. september Fram - Fjlnir
21. september Fjlnir - Stjarnan
28. september Fylkir - Fjlnir
4. oktber Fjlnir - BV