ri 20.ma 2014
Magnea: Erum ekki ngu heitar fyrir framan marki
Magnea Gulaugsdttir.
Magnea Gulaugsdttir, jlfari A, var srsvekkt eftir 2-0 tap lisins gegn FH Pepsi deild kvenna kvld.

,,g er mjg svekkt, v mr finnst vi hafa veri betri ailinn dag etta hafi enda 2-0. r eru fnar, FH lii, harar og snggar og g vona a eim gangi bara vel deildinni," sagi Magnea vi Ftbolta.net.

Magnea segir a A hafi skapa sr g fri leiknum en a a vanti upp ntinguna.

,,Vi erum ekki ngu aggresvar fyrir framan marki. Vi erum a spila gtlega ti velli og fum einhverjar fimm sex fnar sknir sem vi erum bara ekkert a nta. Vi erum ekki beint skaldar, en vi erum ekki ngu heitar fyrir framan marki," sagi Magnea.

Hn hefur ekki hyggjur a A hafi tapa fyrstu tveimur leikjum snum Pepsi-deildinni.

,,Tv tp, etta er rtt a byrja etta mt og vi tlum okkur a n stig. a gerist ekki fyrstu tveimur leikjunum en vi komum drvitlausar mti Val nsta leik."