fim 09.okt 2014
Vonbrigi
Mynd: Ftbolti.net - Tomasz Kolodziejski

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

egar g sit hr og lt til baka yfir lii sumar kemur helst upp hugan eitt or: Vonbrigi. g ekki vi hina gosagnakenndu pnkhljmsveit Vonbrigi sem smdu meal annars lagi , Reykjavk upphafslag Rokk Reykjavk. heldur Vonbrigi "a a von bregst" eins og stendur orabkinni. raun gti g btt vi flukalli og fullkomna ar me ennan pistil.

a tla g n samt ekki a gera. v vi gerum allavega okkar besta. Reyndar sagi Sean Connery The Rock "Your "best"! Losers always whine about their best. Winners go home and f**k the prom queen."

Fyrir tmabil voru miklar breytingar .B.V. Siggi Raggi og Deano tku vi af Hemma og David James. U..b. 8 leikmenn fru og komu arir 6 stainn. Eftir langan vetur og ga fingafer var tekin sameiginleg kvrun um a a stefna evrpusti komandi tmabili. Sparkspekingar efuust um etta hleita markmi og hfu eir greinilega rtt fyrir sr eftir a hyggja. Vi byrjuum mti gervigrasinu Laugardal, eins og flest nnur li landsins, ar sem vi gerum jafntefli vi Fram. San tk vi tta leikja hrina ar sem vi vorum duglegir a missa niur forystu jafntefli ea tp og hldu flestir eyjamenn og eyjakonur a eina leiin til sigurs vri ef KS myndi taka upp v a stytta leiktmann.

Loksins kom langrur sigur Pepsi deild en eins og mltki segir: allt er egar tu sinnum er. J tundu umfer unnum vi Keflavk lokamntunum. kjlfari unnum vi nstu tvo leiki. Um a leiti opnaist flagaskiptaglugginn slandi. Eiur Aron fr t til Noregs enda bin a vera rum gaflokki en arir varnarmenn Pepsi deildarinnar. Heim kom Foringinn (Andri) og Tti Tarzan sem setti hvert meti ftur ru, aallega fyrir fjlda spjalda fum leikjum. Eftir a sfnuum vi nokkrum stigum fram a lokum leiktar og endanum tryggum vi sti okkar efstu deild a ri.

egar la tk sumri vonuust flestir a bikarvintri vri vndum Vestmannaeyjum. Vi komumst nokku auveldlega undanrslit og ar bei okkur draumaleikurinn, KR heima degi fyrir jht. etta var skrifa skjinn tluu menn um og loksins var komi a v a vinna Vesturbinga. En eins og alltaf fllum vi r leik heima gegn KR, a er vont og venst ekki. ar fr mguleiki okkar bikar og evrpusti etta ri.

N er .B.V. komi kunnulegar slir, jlfaralausir oktber. annig hefur a veri ll rin sem g hef veri me liinu, kannski er g bara svona olandi. En vi gefumst ekki upp og tla g a stefna efsta sti nsta ri. Aallega af v a eftir a hafa prufa bi er titilbartta mun skemmtilegri en fallbartta. Svo sagi Ricky Bobby lka alltaf "If you aint first youre last".

Elsku besta Pepsi deild
Hjarta .B.V. braust
Komum til baka sem ein heild
Og verum efstir nsta haust

Sj einnig:
Fall er fararheill - Fram
Sktarkir upp eftir allri dollunni - r