ri 19.jan 2016
Sagan af Emmanuel Nkrumah
Emmanuel Nkrumah.
Skbnaur drengjanna Asikuma.
Mynd: Magns rn Helgason

Hin slenska ekking rttinni hafi veri borin ofurlii af leikglei afrsku strkanna.
Mynd: Magns rn Helgason

Klukkan er 05:30 bnum Breman Asikuma Afrkurkinu Gana. Haninn galar, nttmyrkri hopar og Emmanuel Nkrumah er kominn ftur. Emmanuel er 15 ra gamall, riji yngstur af tta brnum eirra Mabel Teteh og Emmanuel Afenin Nkrumah sem lst ri 2005. Mabel sr brnum snum farbora me v a tba og selja soinn mas, kenkey eins og a er kalla, gtum Asikuma. Hvert stykki selur hn sem samsvarar 17 kr. svo innkoman er ekki mikil. Nst elsti bririnn, Akakpo, starfar sem kennari og styur eins og hann getur vi baki yngri systkinum snum.

Emmanuel, ea Ema eins og hann er oftast kallaur, byrjar daginn a skja vatn nlgan brunn og ef engin nnur verkefni liggja fyrir undirbr hann sig fyrir skladaginn. g er gestkomandi Breman Asikuma. Fyrir remur rum kynntist g Ema og hans flki egar g starfai nokkra mnui Gana og hef fylgst me r fjarlg san .

egar hr er komi vi sgu er enn jlafr og v enginn skli. tilefni af v er morgunfing hj ftboltaliinu sem Ema spilar me: Breman Professionals. fingin a hefjast kl. 06:30 og menn tnast hgt og rlega upp vll. jlfararnir eru ekki a stressa sig miki tmasetningunni og strkarnir mta einn af rum og byrja a kla sig ftboltasokka og takkask. Geitahjr tltir yfir vllinn hgum takti sem er einmitt svo einkennandi fyrir hinn afrska lfsstl. fingin hefst loksins, seint og um sir, en fullkomlega elilegum afrskum tma.

Okkar maur fer fremstur flokki, klddur upplitaa enska landslistreyju me Rooney 9 bakinu og snja takkask. egar betur er a g eru bir skrnir gtttir og takkarnir nnast eyddir a fullu. Eftir upphitun byrjar hasarinn: Reitarbolti, rr mti einum, ar sem aeins 16 leikmenn taka tt; eir yngstu sitja hj og fylgjast me. Boltarnir eru j aeins fjrir!

Fljtlega fer hpurinn og skir mark ar sem einn varnarmaur verst tveimur sknarmnnum. Allir vilja skora en reyndar arf a skja boltann talsveran spl eftir hvert skot ar sem ekkert net er milli bambusstanganna sem mynda marki. Loks er spila og hart tekist . Ema leikur fremstu vglnu og ltur til sn taka. Eftir nokkrar mntur er hann tklaur harkalega og lendir illa vellinum sem er raun ekkert nema urr ml me einstaka grasblettum. a blir r hnnu Ema sem klrar finguna af krafti.

a er aftur fing seinni partinn ar sem slenski jlfarinn svinu er fenginn til a mila af visku sinni. N eru fleiri mttir og eru leikmennirnir aldrinum 11-17 ra. Emmanuel er mttur fyrstur og heldur bolta lofti me yngsta, en jafnframt flinkasta, leikmanninum svinu. Hann er kallaur Carlos og ltur mjg upp til Ema. fingin hefst og eftir tpan klukkutma tilkynnir hinn hmenntai og fri slenski jlfari a n skuli eir sem fu morgun slaka og teygja en arir fari a spila. Er maurinn a grnast? essi spurning skein r augum drengjanna sem hfu aldrei heyrt ara eins vitleysu. Hvla sig og teygja??. Eftir bollaleggingar me heimamnnum var kvei a allir fengju a spila og skein brosi r hverju andliti a sem eftir lifi fingar. Hin slenska ekking rttinni hafi veri borin ofurlii af leikglei afrsku strkanna.

a er einmitt a fyrsta sem tekur eftir egar hittir Emmanuel Nkrumah - breitt bros. Ema rir ekkert heitar en a vera atvinnumaur ftbolta. Hann langar einn daginn a spila Evrpu og eiga annig mguleika a sj fyrir fjlskyldunni. Hann veit hva arf til og rtt fyrir murlegan tbna og vondar vallarastur fir hann sig vi hvert tkifri og hefur alltaf trlega gaman af. Ftboltinn er hans lf og yndi. vellinum gleymir hann sta og stund og ntur sn til fulls.

Ef ig, lesandi gur, langar a n langt ftbolta hvet g ig til a halda gleina sem vafalaust fannst fyrir egar byrjair a fa. egar frst t vll, hermdir eftir upphaldsleikmanninum num og lstir jafnvel af innlifun v sem gerist a htti rttafrttamanna.

Auvita arf talmargt fleira en glei til a komast toppinn en passau ig bara a tna henni aldrei.

Magns rn Helgason, yfirjlfari yngri flokka hj knattspyrnudeild Grttu