ţri 14.jún 2016
Ronaldo: Ísland mun aldrei vinna neitt
Cristiano Ronaldo í leiknum í kvöld
Cristiano Ronaldo ađalstjarna Portúgals var afar ósáttur eftir 1-1 jafntefli viđ Ísland í kvöld og vandađi strákunum okkar ekki kveđjuna.

„Ţeir fögnuđu eins og ţeir hefđu unniđ Evrópumótiđ. Ţađ er hugsunarháttur ţess litla. Ţess vegna munu ţeir aldrei vinna neitt," sagđi Ronaldo.

Ronaldo lagđi upp mark Portúgala, sem Nani skorađi, en fékk tćkifćri undir lok leiksins til ađ stela sigrinum fyrir Portúgal en brást bogalistin.

Sjá einnig:
Ronaldo tók ekki í íslenskar hendur