lau 01.okt 2016
Bestur 2016: Myndi hlaupa gegnum vegg fyrir
Kristinn Freyr me viurkenninguna eftir leik Vals og A dag.
Kristinn Freyr me viurkenningarskjldinn eftir a hafa veri valinn bestur deildinni af Ftbolta.net.

Ftbolti.net valdi Kristinn Frey Sigursson r Val leikmann rsins Pepsi-deild karla fyrir frammistuna sumar.

Kristinn Freyr var frbr mijunni hj Val sumar og fkk silfursk adidas fyrir a skora 13 mrk deildinni, einu marki minna en Garar Gunnlaugsson sem fkk gullskinn.

En hva er framhaldi hj Kristni Frey sem er samningslaus eftir tmabili?

N veit g ekkert hva er a fara a gerast. a verur bara a koma ljs," sagi Kristinn vi Ftbolta.net eftir 1-0 sigur A dag.

g get ekkert sagt v g veit ekkert sjlfur," btti hann vi en hugur hans leitar erlendis ef eitthva bst ar.

En hva gerist ef Kristinn verur fram slandi, verur hann fram me Val?

g vri svo sannarlega til a spila me Val. A sjlfsgu. Srstaklega ef li og Bjssi vera fram, ef eir myndu bija mig a hlaupa gegnum vegg myndi g sennilega reyna a. A sjlfsgu er g opinn fyrir a skrifa undir hj Val en a er anna sem er forgangi hj mr eins og er."

Sj einnig:
Bestur 2015 - Emil Plsson (FH)
Bestur 2014 - Ingvar Jnsson (Stjarnan)
Bestur 2013 - Baldur Sigursson (KR)
Bestur 2012 - Freyr Bjarnason (FH)
Bestur 2011 - Hannes r Halldrsson (KR)