mi 07.des 2016
Fonte segist ekki f njan samning hj Southampton
Jose Fonte.
gr brust frttir af v a Jose Fonte hefi hafna njum samningi hj Southampton og yri mgulega seldur janar. Fonte segir etta ekki vera rtt, honum hafi ekki veri boinn nr samningur.

Fonte verur 33 ra sar mnuinum en samningur hans vi Southampton rennur t ri 2018. Fonte hefur fengi au skilabo a hann fi ekki njan samning hj flaginu, a minnsta kosti ekki bili.

g vil koma v framfri a g er ekki binn a hafna njum samningi," sagi Fonte Instagram dag.

Stareyndin er s a Southampton hefur sagt mr a flagi tli ekki a bja mr njan samning."

Fonte hefur veri lykilmaur vrn Southampton undanfarin r en hann var lii Portgals sem var Evrpumeistari sumar.